Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Page 122

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Page 122
124 fáir annálar segja nokkrar fréttir frá þeim árum. Hraunflóðið fyrir sunnan Heklu hefur runnið yfir bæjarstæðin þrjú, síðast nefndu. Hallinn til SV á svæði þessu er ei svo mikill, að hraunið hafi runnið þar ört yfir, sýna það líka hraunbrúnir háar á jöðrum hraunsins. Er því líklegt, að tími hafi unnizt til þess að flytja burt úr húsunum allt lifandi og lausa muni, er voru flutnings virði, ásamt trjám úr húsunum, áður en hraunið valt yfir rústirnar. Að manntjón hafi orðið þarna eða mjög stórfellt eignatjón á bæjum þessum sérstak- lega, er næsta ótrúlegt, af því að enginn annáll getur þess. Dagverbarnes og Keldnakot. Séra Jón Egilsson (f. 1548, d. um eða eftir 1634), prestur í Hrepphólum og ,,veizlumaður“ í Skál- holti, gerir þó ekki lítið úr gosi þessu. I Biskupaannál sínum (Safn t. s. ísl. I. 36), segir hann, að á dögum Gottsvins biskups (er var hér 1437—47): ,,hafi eldur upp komið í áttunda sinni í Heklu, sumir segja sjöunda sinni, og í þeim eldi hafi tekið af 18 bæi á einum morgni fram undir Heklu, en norður undan Keldum, og þar voru í tveir stórir staðir, hét annar Skarð eystra, en annar Dagverðarnes. Það var þá mál manna, ,,að svo mætti spilla Dagverðarnesi, að það væri ekki betra en Keldnakot"; svo þóttu Keldur lítilsverðar hjá því. Sumir af þeim bæjum hafa aldrei verið síðan byggðir. Á hvorum (bænum) fyrir sig voru 50 hurðir á járnum“. Þetta er nú gott að sumu leyti, þótt mjög sé leitt, að 16 bæjarnöfn skuli vanta. Séra Jón Egilsson hefur með Biskupaannál sínum lagt mikinn og merkan skerf til sögu Islendinga, á ljósu og óvenju góðu alþýðumáli, frá því tímabili, sem vér allir megum vera honum þakklátir fyrir. En hinu ber eigi heldur að leyna, að Jón var barn síns tíma, trúgjarn á öfgar eins og almenningur og um þær lítt hneigður til sannsögu- legra rannsókna. Heimildarrit hafa þá líka verið fá og einhæf að miklu leyti, en þó að líkindum hvergi betri til en á biskupsstólnum. Rétt og satt mun það hjá séra Jóni, að Skarð og fleiri bæir hafi eyði- lagzt að fullu í gosi þessu, en aðrir byggzt fljótt aftur. Hitt er efa- samara, að á einum morgni hafi eyðilagzt 18 bæir, fram undan Heklu en norður undan Keldum. Væri þetta skilið svo, að bæir þessir allir hefðu verið milli Heklu og Keldna, getur það varla samrýmzt sannleikanum. Þar hafa þó ekki getað verið — svo að nokkur sögn eða merki sjáist til — fleiri en 8—10 bæir byggðir í einu. En um- mælin geta e. t. v. innibundið nokkra bæi vestur frá Heklu, efst uppi á Rangárvöllum. Stáðirnir stóru. Skarð var ,,staður“ rétt nefndur, meðan þar var prestur og djákni. En Dagverðarnes hefur aldrei staður verið. Þar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.