Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Side 132

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Side 132
SKYRSLUR I. AScdfundur 1949. Hann var haldinn laugardaginn 17. des. í kirkjusal Þjóðminja- safsins, kl. 5 síðdegis. Formaður setti fundinn og skýrði frá störfum félagsins á árinu, gat um útgáfu Árbókar fyrir árin 1943—48. Nefndi sem nýbreytni, að nú voru látin fylgja greinunum yfirlit á ensku vegna útlend- inga, sem kynnu að vilja vita um efni þeirra. Síðan las formaður upp ársreikning félagsins fyrir síðastliðið ár. Hafði hann verið sam- þykktur af formanni og endurskoðaður af endurskoðunarmanni fé- lagsins, án þess að þeir hefðu fundið nokkuð athugavert við hann. Formaður minntist þess, að félagið varð 70 ára á yfirstandandi ári. Samkvæmt fundarbók þess er það talið stofnað 8. nóvember 1879. Las formaður upp hinar fyrstu fundargerðir í fundabókinni. Þá benti formaður á, að fjárhagur félagsins hefði nú batnað á hinum síðustu árum og taldi því ekki nauðsyn bera til að lögákveða hækkun árstillaga til þess að svo stöddu. Síðan urðu nokkurar umræður um félagið, einkum árbók þess. Jón Ásbjörnsson hæstaréttardómari kvaddi sér hljóðs og ræddi um ensku yfirlitsgreinarnar í síðustu Árbók; taldi hann þær myndu vera fremur til bóta, en kvaðst hefði kunnað betur við, að þær hefðu allar verið saman aftast í bókinni. Ennfremur kvaðst hann ekki kunna við að hafa enska texta undir myndunum, með þeim íslenzku; lagði til, að þeir væru hafðir í skrá aftast í bókinni. Enn fremur lagði hann til, að stjórnin athugaði, hvort ekki væri rétt að hefja nýja ,,seríu“ árbóka. Einar Ásmundsson hæstaréttarlögmaður tók í sama streng, en lagði til, að árbókunum yrði hagað þannig, að miðað yrði við bindi með ákveðnum fjölda hefta. Snæbjöm Jónsson lagði áherzlu á, að félagið léti meira á sér bera, og taldi heppilegt, að það yrði kynnt með erindi í útvarpinu. Enn- fremur taldi hann, viðvíkjandi árbókinni, að yfirlitin mættu gjarna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.