Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Side 133

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Side 133
135 vera á ensku, þýzku eða frönsku, eftir atvikum. Registur taldi hann einnig þurfa að gera. Ennfremur mælti hann eindregið fram með því, að endurprentað yrði það, sem uppselt er af Arbók. Vigfús Guðmundsson mælti á móti því, að Árbók yrði breytt, en studdi tillögu Snæbjarnar Jónssonar um útbreiðslustarfsemi- Kristján Eldjárn óskaði eftir áliti fleiri fundarmanna um fyrir- komulag útlendu yfirlitsgreinanna. Einar Ásmundsson ítrekaði, að stjórninni yrði falið að athuga enn betur möguleika til að breyta útgáfufyrirkomulagi árbókarinnar. — Kom síðan frá honum eftirfarandi tillaga: „Fundurinn beinir því til stjórnarinnar, að athuga, hvort rétt muni vera að breyta um fyrirkomulag á útgáfu árbókarinnar, og á hvern hátt sé unnt að auka á fjölda félaganna, og bera svo niðurstöður sínar undir fund í fé- laginu“. Gísli Gestsson taldi, að ástæðulaust væri að kvarta undan því, að árbókin væri ekki öll til, enda væri slíkt venjulegt í félögum yfirleitt, og það ætti ekki að þurfa að standa þessu félagi fyrir þrifum. Nokkrar umræður urðu enn um hina framkomnu tillögu, en síðan var hún borin upp til atkvæða fundarins. Var hún samþykkt með 9 atkvæðum, mótatkvæðalaust. Þá var gengið til kosninga embættismanna og fulltrúa. Áður en þær fóru fram, minntist formaður drs. Páls Eggerts Ólasonar, sem látizt hafði á árinu. Hann hafði verið varaskrifari og fulltrúi félags- ins síðan 1924, fullan aldarfjórðung. Sýndu fundarmenn minningu hans virðing sína og risu úr sætum. Lagt var til, að Jón Steffensen prófessor yrði kjörinn varaskrifari og fulltrúi í stað drs. Páls Eggerts Ólasonar, og að aðrir embættis- menn félagsins skyldu allir endurkosnir og sömuleiðis þeir aðrir full- trúar, er úr áttu að ganga. Var þessi tillaga samþykkt í einu hljóði. Fleira gerðist ekki og sleit formaður fundi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.