Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Blaðsíða 16

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Blaðsíða 16
20 ÁRBÖK FORNLEIFAFÉLA GSINS Sagan af tveimur bræðrum og Kratoni er næst á eftir sögunni um Drúsíönu í I, II og IV. í III er hún næst á eftir sögunni um hanann, (sem þar er næst á eftir sögunni um hinn iðrandi spell- virkja). Aðeins í Tv. p. s. kemur Kratonssaga næst á eftir sögunni um ræningjann. 8. mynd. Saga um tvo öfundsjúka bræöur. ,,Nær þessum tíma voru aðrir tveir ungir menn mjög ágætir í borg Effessiorum, Atticus og Eugenius að nafni, veralds ríkir að auðæfum, er með eftirdæmi þeirra tveggja, er fyrr voru greindir, seldu alla sína eign meiri og minni og gáfu verðið útlendum mönn- um með guðs ástríki, komu síðan til Jóhannem postula, fullríkir í sannri trú og ágætum siðum, svo að innan lítils tíma gera þeir allskyns tákn, græðandi sjúka menn, frjálsandi djöfulóða, en lýs- andi blinda, verandi í fylgd og föruneyti ens blessaða Jóhannis, sem hann fer að predika guðs erindi í ýmsa staði, vitjandi kristn- ina, er honum var á hendi fólgin af sjálfum guði; því að sjá hinn háleiti veiðimaður fór þangað jafnan, sem hann skildi sig mest afla, sakir þess að hann hungraði oftlega að leiða sem flestar sálir guði til handa; því varð hans prýði mikil og krúna vegsamleg í himinríki".10 „---------Nú ber svo til, sem hinn sæli Jóhannes kemur til fyrr nefndrar borgar Pergamum, þann tíma sem hann vísiterar, hafandi sagða bræður í sínu föruneyti, eru innan borgar menn fullríkir og stórlega mektugir; í veraldlegri dýrð svo til- komnir, að þeir voru félausir og forðum þjónustusveinar þeirra sömu bræðra, sem nú eru fátækir fyrir guðs ást og fylgja Jóhanne postula. Og er þeir ganga prúðklæddir um staðinn, koma þeir þeim í augsýn, sem fyrr höfðu verið þeirra meistaramenn. Hvar fyrir slægur djöfull setur sína ör á streng og skýtur í hjarta guðs ridd- urum angranarkólfi beiskrar ógleði, fyrir það er þeir sjá sína þræla skínandi með veraldar blóma vel klædda, en sjálfa sig fátæka í einu klæði upp standa. Þessi fjandans ör slær þá svo hart, að þegar er í brottu gleði hugskotsins og blíða andlitsins, hvað er skjótlega finnur hinn háleiti faðir Jóhannes, talandi svo til þeirra meður andvarpan og hörmungar yfirbragði: „Eg sér, að ykkar hugur og yfirbragð er umvent brott af fyrri staðfesti, fyrir það er þið iðrizt góðs verks, þið fylgduð kenningum drottins vors Jesú Kristí og fyrirlétuð alla hluti. Sé, þetta mislíkar ykkur nú, og þetta er sök til ykkarrar ógleði. En þetta má skjótt aftur bætast, ef ykk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.