Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Blaðsíða 51

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Blaðsíða 51
ALDARAFMÆLI ÞJÓÐMINJASAFNS ISLANDS 55 Det er det samme problem som ligger bak várt virke nár vi arbeider med váre museer. Det gjelder á bevare báde de enkelte slekters og nasjonens hukoínmelse. Det er ikke alltid de store bragder som skal minnes. Det er folket i arbeid og fest vi vil minnes. Det er ofte en historie om kamp og slit mot en karrig natur, ofte om n0d og savn, men ogsá om fremgang og lykke. Med slike tanker er det jeg lykkonsker hundreársjubilanten med det som er gjort og onsker held og lykke med det fremtidige arbeid. Ambassador Svíþjóðar, A. H. v. Hartmansdorff: Sveriges representant, professor Jansson, har tyvárr pá grund av ámbetsplikter fátt lov at instálla sin resa till Island och dá Sveriges röst inte bör saknas i den nordiska hyllningskören, har jag fátt det uppdraget att i dag framföra följande hálsning: „Islands Nationalmuseum lyckönskas pá hundraársdagen av de gamla svenska kollegerna i Riksantikvarieámbetet och Statens histo- riska museum. Vi har med beundran följt dess framgángsrika arbete. Riksantikvarieámbetets och museets ledning tackar för gott sam- arbete under gángna ár och hoppas pá rikt utbyte ocksá i framtiden under strávanden mot gemensamma mál.“ Meddelandet ár undertecknat av riksantikvarie Gösta Selling och professor Sven B. F. Jansson. Til detta vil jag bara foga en personlig lyckönskan till museet och dess ledning pá hundraársdagen och uttrycka en förhoppning om ett fortsatt gott och framgángsrikt arbete under kommande ár. Að loknum þessum ræðum söng Guðmundur Jónsson þrjú íslenzk lög við undirleik Árna Kristjánssonar, en síðan tók þjóðminjavörður aftur til tnáls og mælti þessi lokaorð: ,,Mér er ljúft og skylt að mæla hér nokkur þakkarorð að lokum. Ég þakka liæstvirtum menntamálaráðherra góð orð hans til Þjóð- minjasafnsins og honum og ríkisstj órninni allri fyrir það fyrirheit, að efla skuli safnið og auka starfssvið þess með þjóðháttadeild, er hafi með höndum að rannsaka þjóðlífshætti fyrri tíðar. Þetta er sannarlega eitt af áhugamálum Þjóðminjasafnsins, og ég vænti mikils góðs af auknu starfi á þessu sviði. Og í sambandi við þetta fyrirheit ríkisstjórnarinnar vil ég sérstaklega minnast þess hér með þökkum, að yfirboðarar safnsins í ríkisstjórn og á alþingi hafa á síðustu áratugum sýnt því mikinn skilning og velvild, og leyfi ég mér að láta þá von í ljósi, að svo megi verða í framtíð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.