Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Blaðsíða 43

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Blaðsíða 43
ALDARAFMÆLI ÞJÖÐMINJASAFNS ISLANDS 47 En þótt hið nýja hús sé þannig mikillar þakkar vert, er því ekki að neita, að húsnæðismál eru enn nokkurt áhyggjuefni. Listasafn Islands fluttist inn í hið nýja hús sem ein deild Þjóðminjasafnsins, en hefur síðan verið gert að sjálfstæðri stofnun, sem ætlaður er töluvert víður verkahringur. Það verður ekki með sanni sagt, að nógu gott svigrújm sé fyrir báðar þessar stofnanir í húsinu. Ég þyk- ist vita, að það sé draumur margra manna, að Listasafnið fái, áður en mjög langir tímar líða, sitt eigið hús, sem leyfi því fyllilega að rækja það hlutverk, sem því er ætlað. Þær vonir falla saman við þá ósk Þjóðminjasafnsins, að fá allt húsið til utnráða, því að ég hika ekki við að segja, að húsið er ekki of stórt fyrir starfsemi Þjóðminja- safnsins eins. Ég nefni þessi mál hér, af því að mér er ljóst, að í nútíma safni verður að vera gott olnbogarými, til þess að hægt sé að leyfa sér nokkurt frelsi og hreyfanleik. Það má ekki gleymast, að safn er ekki grafhvelfing, þar sem hlutir eru lagðir á sinn stað til þess að vera þar óhreyfðir um aldur og ævi. Hófleg tilbreytinga- semi er nauðsynleg, og hér sem endranær er hinn gullni meðalvegur æskilegur, hreyfanleiki innan umgerðar, sem er föst og eðli livers safns leggur til. Ég vík þá að þeirri skyldu Þjóðminjasafnsins, sem ekki er minnst, að leitast við að gera verðmætin, sejm það geylmir, fróðlegri og arð- bærari þjóðinni með vísindalegum rannsóknum. Það liggur í hlutar- ins eðli, að öll þjóðminjasöfn, eins og flest önnur söfn, verða um leið rannsóknarstofnanir. Það er beinlínis ekki hægt að reka safn eða hafa til sýnis, nema að baki standi sérþekking og rannsókn á safn- hlutunum. En hitt er svo aftur á móti mjög mismunandi, á hvaða stigi þær rannsóknir standa og hve markvíst er að þeim unnið. Frum- herjar Þjóðminjasafnsins gerðu sér merkilega vel ljóst, að safnið hlaut að stefna að því að gera rannsóknir í íslenzkri menningarsögu, og þeir eiga þakkir skilið fyrir það, að þeir settu þar mark af full- um metnaði. Alla stund síðan hefur verið leitazt við að láta þetta merki ekki niður falla, og ber í því sambandi að minnast langrar og góðrar samvinnu Þjóðminjasafnsins við Hið íslenzka fornleifa- félag, sem stofnað var til þess að efla fornleifarannsóknir í landinu og kynna íslenzkar þjóðminjar. Það félag hefur um langan aldur gefið út Árbók, sem er hið eina íslenzka málgagn fyrir menningar- sögu með fræðilegu sniði. Þjóðminjasafnið eða starfsmenn þess hafa alla jafnan verið drýgstir um framlag til þessa rits og hafa beinlínis haft það fyrir vettvang þeirra fræða, sem safnið er fulltrúi fyrir, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.