Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Blaðsíða 113

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Blaðsíða 113
ISLENZKUR TRÉSKURÐUR 1 ERLENDUM SÖFNUM 117 5. Höfðaletursáletrunin: hædstaþreningmedhelgremakthuyluminafor norehiamierblyfeoghaldeuaktheilagureingl askare | brimamigyesusblodeþinburtdr yfþuillaandaeflöistþiertreisterön dennminyltmunþaeekertgrandaanno [,,fornore“ er eflaust rangt ritað fyrir „foruare"] 1802 uöda rf 6. Ekkert frekar í safnskýrslunni. PRJÓNASTOKKAR 1. 715—1888. Prjónastokkur úr eik, en tapparnir annar úr beyki og hinn úr furu. Ferstrendur. Stórt og lítið hverfilok. Skiptist í lítið og stórt hólf. Stokkurinn sjálfur skorinn út úr heilu. L. 32,2. Br. 3,9. H. (fyrir utan tappa) 4,1. 2. Vel varðveittur. Ómálaður. 3. Útskurður á hliðum og göflum og loki. Á göflunum báðum er dálítið jurtaskreyti, lágt upphleypt, og myndast af „kleppi“ á legg og mörgum blaðflipum, sumum úrhvelfdum. Á langhliðum báðum er lágt upphleyptur bylgjuteinungur, eins báðum megin. Fábreytilegur teinungur með ,,klepp“ og hvössu blaði í hverri bylgju. Stöngullinn er um 1 sm breiður, með þverbandi við hverja hliðargrein. Á „kleppn- um“ eru einnig tvö þverbönd og auk þess þrjár litlar naglskurðar- stungur. Lítið blað með kílskurði fyllir út í hvert horn. Þar sem stöngullinn byrjar, liggja tvö ílöng blöð út frá þverbandi. Á lokinu er höfðaleturslína. — Mjög snoturt og nákvæmlega gert. 4. Ekkert ártal. 5. gionsdottira. 6. Ekkert frekar í safnskýrslu. 1. 137—1908. Prjónastokkur úr beyki. Ferstrendur, með látúns- nöglum. Endar loksins grípa um upphækkaða miðkafla á göflunum. Tappalæsing. L. 29,2. Br. 5. H. (með töppum) 6,4. 2. Stokkurinn sjálfur óskemmdur, en í lokinu er nýr bútur í einu horninu, festur með smáum málmnöglum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.