Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Blaðsíða 46

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Blaðsíða 46
50 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Ágreiningur getur varla verið um það, að þetta er að gerast í heimin- um um þessar mundir. Um hitt getur mönnum mjög sýnzt sitt hvað, hvort hér stefni í rétta átt eða ranga. En ef menn á annað borð óska bættra lífskj ara, ef menn keppa að auknu öryggi, þá virðist þetta leið- in í þá átt. Það, sem er að gerast í kringum okkur, er að stórveldi efl- ast, bandalög myndast, olnbogarúm hinna smáu minnkar, skilyrði þeirra til þess að tileinka sér hlutdeild í framförum skerðast, kæna smáríkis dregst aftur úr hafskipi stórveldis eða bandalags. En hvað kemur þetta því við, sem er tilefni þess, að við erum hér saman komin ? í dag minnast fslendingar aldarafmælis einnar merk- ustu stofnunar sinnar, Þjóðminjasafns fslands. Þetta safn á fyrst og fremst að sýna þjóðmenningu íslendinga. Það varðveitir sýnilegar minjar um það, er gert hefur og gerir íslendinga að þjóð. En nú má spyrja: Er það svo, að í kjölfar vaxandi alþjóðasamstarfs og minnk- andi einangrunar hljóti það að sigla, að þjóðir glati sérkennum sín- um, týni tungu sinni, gleymi sögu sinni, spilli menningu sinni? Það væri bæði léttúð og barnaskapur að gera sér þess ekki grein, að á slíku getur verið hætta. En hitt er fjarstæða, að ekki sé unnt að varðveita þjóðerni og þjóðmenningu í þeim straumi tímans, er nú rennur og gerir þjóðir heims æ háðari hver annarri á sviði efnahags- mála og stjórnmála. Máli skiptir hér sem oftar það eitt, sem maður vill. Sú þjóð, sðm vill varðveita menningu sína og sérkenni, getur það, hver svo sem hlutur hennar er í samskiptum við aðrar þjóðir. Er annar tími betur til þess fallinn en aldarafmæli Þjóðminjasafns íslands, að íslenzk þjóð hugleiði stöðu sína í þessu efni, að hún minnist skyldunnar við sjálfa sig, er nauðsyn tímans krefst þess, að hún efli samskipti sín við aðra, að hún hugsi í lotningu til forfeðra sinna, er hún leitast við að búa í haginn fyrir börn sín? Auðvitað viljum við vera íslendingar og verða það um aldur og ævi. En verð- ur það lært betur annars staðar en í Þjóðminjasafni íslands, hvað það er að vera íslendingur og hvað til þess þarf að geta haldið áfram að vera það? Á hundrað ára afmæiisdegi Þjóðminjasafnsins hvarflar hugurinn til allra þeirra ágætismanna, sem gerðu safnið að þeim fjársjóði, sem það er. Með djúpu þakklæti minnumst við séra Helga Sigurðs- sonar, sem gaf stofn að safninu, og forstöðumanna þess, þeirra Jóns Árnasonar, Sigurðar Guðmundssonar málara, Sigurðar Vigfússonar, Pálma Pálssonar, Jóns Jacobsonar og prófessors Matthíasar Þórðar- sonar. íslenzk þjóð stendur í mikilli þakkarskuld við alla þessa menn fyrir ómetanlegt starf þeirra. Núverandi þjóðminjaverði, dr. Krist-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.