Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Blaðsíða 59

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Blaðsíða 59
EIRlKSSTAÐIR 1 HAUKADAL 63 skurð fyrir ána, sennilega um 10 m víðan. Jarðvegur er um 1/2 m á hólmanum, efst, að sjá, en að öðru leyti er hann myndaður af ármöl. 15. IX. Rannsakaði „afturtóftina“ svonefndu. Það sást enn all- greinilega, hvar Þorsteinn Erlingsson hafði grafið í hana, nefnilega vestast, nokkuð út í „vesturgafl", er hann áleit vera, og í gegnum „norðurvegg“, er hann dregur einnig upp, og enn fremur og þó ekki eins djúpt, fram með „milliveggnum“ vestast, nær austurundir miðju; enn fremur sérstaka gröf allmikla norður í gegnum „norðurvegg- inn“, nær miðju, og á ská, og loks mjóa gröf nokkru fyrir austan iniðju. — Nú tók ég grasrót af þar innan við, er Þorsteinn Erlings- son ætlar verið hafa austurgaflinn, á 2 X Y2 m breiðu svæði, og um 1X V2 m vestur frá þeirri gryfju. Varð þar hvarvetna fyrir, um 10—20 sm frá yfirborði, urð ein, bæði með allstórum steini norðan við miðju, nokkru smærri steinum syðst og miklu af stórgerðri og smágerðri möl, og jafnframt var mold innan um grjótið, svo seim hún eðlilega hefði runnið fram með skriðu. Því næst var jarðvegur allur tekinn ofan af austan til við miðja tóftina, 6—10 m frá „vest- urgafli“, um 2 m að breidd. Var þar víðasthvar um 20 sm að skriðu- grjótinu. Síðan var það brotið upp á svæðinu frá 6,10—40—7,70—90, og um 2,25 m að lengd frá norðri til suðurs, en röskur 1 m (1.10 m) að dýpt, gerð svo djúp gryfja til að rannsaka, hvort skriðu- grjótið kynni að hafa runnið hér inn í tóft, yfir gólfskán í henni. Skriðugrjótslagið reyndist að vera um 60 sm. Undir því var ca. 2 sm þykkt dökkt gróðurlag, en þar fyrir neðan moldarlag, um 20 sm þykkt, þá um 2 sm dökkrautt lag, leirkennt, og loks undir því bleik- grátt leirlag um 20 sm þykkt. Nú var gerð prófgryfja um 40x60 sm að vídd og niður í gegnum leirlagið; varð þá fyrir skriðugrjóts- lag aftur um 15 sm að þykkt; þá tók við annað svipað leirlag, og var enn grafið um 15 sm ofan í það. Allt var þetta sýnilega óhreyfð jörð; skriðugrjótslagið var að sönnu mjög blandað gróðrarmold; svo eru jafnan slíkar aurskriður, er runnið hafa ofan gróðurmiklar hlíðar sem þá, er hér er uppi yfir. — Gólfskánar varð engrar vart, né heldur kolamylsnu eða ösku eða neins þess, sem bar vott um mannavistir í húsi hér. Álít ég, að hér sé ekki um neina tóftarrúst að ræða, heldur hafi hin tóftin verið ein og stök, eina bæjarhúsið, skáli, sem Eiríkur hafi reist hér og búið í um sína tíð hér í Hauka- dal. Skammt sunnan við rústina er smátóft, sem Þorsteinn Erlings- son rannsakaði einnig, og Daniel Bruun gat einnig um. Þorsteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.