Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Blaðsíða 118

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Blaðsíða 118
122 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS ari teinungur með þrískipt blað á hverri bylgju. Innri útlínur á stönglinum. Á lárétta fletinum framan við handfangið er naglskurð- ur. Sams konar skurður er einnig fremst, aftast og á hliðum hand- fangsins sem annars hefur upphækkaðan kaðalsnúningshring um miðjuna, og upphleypt pálmetta ofan á við hvorn enda. Á miðkaflan- um eru 5 höfðaleturslínur. — Laglegt verk. 4. Höfðaletursáletrunin endar á anno mdccv 22 febru (v-ið er nánast eins og lítið b — á ef til vill að vera d? Ártalið er þá annað- hvort 1700 eða 1705). 5. Christur/blesse/kiæru/þá/se m/kieflenu/þessu/helldur/a/i voku/og/svefne/vere/hia/voll dugur/drottenn/himnu/ m/a/x/anno / x/m/dcc/v/22/f ebru 6. Ekkert frekar í safnskýrslu. 1. 706a—1888. Undirkefli úr beyki. Rennd kúla í handfangs stað á öðrum enda, annars sívalt og slétt. L. 55,8. Þverm. um 6. 2. Sprungið og mjög maðksmogið. Hefur ef til vill verið nokkru lengra í báða enda og haft fleiri kúlur. Ómálað. 6. Ekkert frekar í safnskýrslu. Sbr. annars 706—1888. 1. H50—1903. Trafakefli úr beyki. Krepptur stílfærður hnefi (með fingrum og nöglum) á öðrum enda, undirskorið handfang á hinum. Næst hinu síðarnefnda er hár en stuttur upphækkaður kafli með sneiddum efri brúnum. Milli hans og fremra handfangsins mynd- ast keflið af þremur teningslöguðum bútum, sem aðgreindir eru af köflum með sneiddum efri brúnum. L. 50,2. Br. 6,5. H. 5,5. 2. Smáflísar dottnar úr, einkum við efri brún, annars óskemmt. Ef til vill bæsað með ljósbrúnni bæsingu. 3. Útskurður víðast hvar nema neðan á. Mest latneskir bókstafir, flatir og upphleyptir, en einnig nokkrir bekkir. Báðum megin á fremra handfangi er dálítil kringlótt hola með hring umhverfis og innri útlína fram með brúninni. ,,Mansjetta“ úr smátungum. Á hæsta kaflanum næst eftra handfangi eru bekkir af kílskurðum og þríhyrndum skipaskurðum og ristri línu umhverfis. Ofan á eftra handfangi er í einum reit teinungsbútur (með þrískiptu blaði í hverri bylgju) og í öðrum lítt skilgreinanlegur bekkur (minnir dálítið á grenitré). Á jöðrum fjalarinnar fyrir neðan handfangið er bekkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.