Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Blaðsíða 125

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Blaðsíða 125
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1962 129 Helga Weisshappel, málverkasýning, 3.—11. marz. Kristinn G. Jóhannsson, málverkasýning, 17.—25. marz. Sýning á brezkum bókum, (Félag íslenzkra prentsmiðjueigenda), 6.—9. apríl. Hrólfur Sigurðsson, málverkasýning, 14.—23. apríl. Sýning vatnslitamynda úr Islandsför Collingwoods 1897, 12.—27. maí. Hringur Jóhannesson, málverkasýning, 2.—11. júní. Ljósmyndasýning frá Varsjá 1945—1961, haldin af pólska sendi- ráðinu, 16.—28. júní. Vilhjálmur Bergsson, málverkasýning, 1.—11. sept. Gerður Helgadóttir og Jean Leduc, höggmynda- og málverkasýn- ing, 12.—23. sept. Þorbjörn Þórðarson, málverkasýning, 29. sept.—7. okt. Kristín Jónsdóttir (heitin), málverkasýning, 13.—24. okt. Magnús Á. Árnason, málverkasýning, 27. okt.—4. nóv. Magnús Tómasson, málverkasýning, 6.—18. nóv. Sveinn Björnsson, málverkasýning, 24. nóv.—2. des. Aðeins ein af þessum sýningum var haldin á vegum Þjóðminja- safnsins sjálfs, sýningin á vatnslitamyndum Collingwoods. Myndir lánuðu til sýningarinnar þau Janet B. Gnosspelius, Mark Watson og Haraldur Hannesson. Sýningin var opnuð með viðhöfn og þótti tak- ast vel. Skólaheimsóknir. Enn sem fyrri hafa margir skólar heimsótt safnið, bæði einstakir bekkir úr skólum í Reykjavík og skólafólk utan af landi, einkanlega að vorprófum loknum. Skipulagðar safnheim- sóknir gagnfræðaskólanemenda úr Reykjavíkurskólunum voru með sama hætti og í fyrra. Hjörleifur Sigurðsson listmálari undirbjó komu nemendanna og tók á móti þeim. Á árinu komu á þennan hátt 34 skólabekkir eða alls 902 nemendur. Þetta fyrirkomulag virð- ist gefast vel. Safnauki. I aðfangabók voru færðar alls 63 færslur, sumar með mörgum gripum. Meðal hins merkasta, sem barst, má telja þetta: Fimm málaóar fjalir úr prédikunarstól frá Staðarhóli (keyptar), safn af Ijósmyndaplötum, gefandi Lárus H. Blöndal, stokkabelti með víravirki, gefandi Ingibjörg Sigurðardóttir, altaristafla frá Saurbæ á Rauðasandi, gefandi Sigurvin Einarsson alþingismaður, sverS o. fl. úr kumli í landi Öndverðarness á Snæfellsnesi, afh. af Þorkeli Gríms- syni, hálsfesti o. fl. tengt skyldmennum Jóns Sigurðssonar, gefandi 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.