Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Blaðsíða 98

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Blaðsíða 98
102 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS flöt, með smá-blágrýtishólum í, suðvestur af Kambsheiði, um 600 m vestur af Lýtingsstöðum. Báðar þessar réttir hafa verið nefndar Kambsrétt. Hvort nafnið er dregið af Kambsheiði, sem þær standa í námunda við, eða það eigi rót sína að rekja til réttanna í Kambi, sem fyrr getur, er ekki hægt að segja um. Kambsrétt hin seinni er hlaðin úr illa löguðu blágrýti, sem er þungt í meðförum og óstöðugt í hleðslu. Hefur því oft þurft að end- urbæta hana. Um eitt skeið var allmikið rætt um að endurbyggja hana úr steinsteypu. Ýmissa orsaka vegna varð ekki úr þeirri fram- kvæmd. Almenningurinn er hringlaga, 17 m í þvermál, og út frá honum eins og geislar 17 dilkar, 17 m langir, en misbreiðir. Bændur eru 2 til 10 í dilkfélagi, eftir nábýli og staðháttum. Frá því nokkru fyrir síðustu aldamót og þar til fénu fór að fækka af völdum mæðiveikinnar áttu margir bændur góð fjárbú á þessu svæði. Meðan fært var frá ánum, áttu flestir bændur sauði, sumir marga. Þeir voru reknir til f jalls og meiri hluti af öðru geldfé, ásamt lömbum. Þegar fráfærur lögðust niður og sauðaeign hvarf, hættu sumir að reka fé sitt á afrétt. Meðan engar girðingar voru til að hindra rennsli fjárins og það flakkaði viðstöðulaust bæja og byggða á milli, kom margt fé í Kambs- rétt. I fjallskilareglugjörð Rangárvallasýslu eru 4 byggðasöfn ákveð- in á hausti. Hið fyrsta er mánudaginn í 23 v. sumars. Næsta dag, þriðjudag, voru allar kindur, sem ekki voru hirtar í heimarétt, rekn- ar til Kambsréttar. Þar voru sérstakir menn, sem hreppsnefndir við- komandi sveita höfðu útnefnt, til þess að gæta safnsins. Það þótti ófrjálst og leiðinlegt starf. Hreppstjóri Holtahrepps var réttarstjóri. Hann sá um, að rekið væri 1 almenninginn, þegar þess þurfti, áminnti um að fjárdrætti væri hraðað, því sumir áttu langt heim, t. d. Þykk- bæingar. 1 réttarlok seldi réttarstjóri ómerkinga og kalineyrð lömb, sem eigendur gátu ekki helgað sér. Var þá stundum fjörlega boðið, sérstaklega ef um mislitt og fallegt sauðarefni var að ræða, og menn höfðu hresst sig mátulega á réttarpelanum, sem oft var hafður með í Kambsrétt. Þeim kindum, sem ekki voru hirtar í réttinni, kom hreppstjóri fyrir hjá einhverjum bónda nálægt henni. Hann skrif- aði mörk kindanna og sendi afrit af þeim lista til allra hreppstjóra í Rangárvallasýslu. Eigendur kindanna gátu svo sótt þær til bóndans, sem gætti þeirra, gegn 3 aura gjaldi fyrir hvern sólarhring, sem þær voru í umsjón hans. Þær kindur, sem ekki gengu út á milli rétta,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.