Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Blaðsíða 89

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Blaðsíða 89
SVEINUNGI SVEINUNGASON 93 ans og eyðilagði þá oftast myndina, en færist það þá fyrir, þá átti myndin vísa gröf, er bækurnar voru límdar upp eða spjöldin þakin skrautpappír. Flestar þessar myndir — þær sem enn eru til — stækkaði hann nokkuð og notaði við það reglur, er tryggðu að hlutföll öll í mynd- inni héldust óbreytt. Myndir þessar eru því mjög líkar fyrirmynd- unum, enda lagði hann hina mestu áherzlu á þetta atriði, sem og því að ná sem bezt augnasvipnum, enda fannst mér honum láta það bezt. Var það sama upp á teningnum, er hann málaði dýramyndir, en þar held ég hann hefði náð mestum þroska, ef æfing og tilsögn hefði verið viðhöfð í tíma. Landslagsmyndir gjörði hann fáar og þá aðeins í frumdráttum, enda munu þær nú flestar glataðar. Mjög lítið fékkst liann við að mála með vatnslitum nema svörtum, enda hafði hann enga tilsögn fengið í þeirri grein málaralistarinnar, og eigi heldur séð neitt af því tagi, er freistað gæti til að líkja eftir, nema mynd af Þingvöllum eftir Sigurð Guðmundsson; en þá mynd teiknaði hann upp, og er sú mynd nú komin á Þjóðminjasafnið. (Aths. ritstjóra: Þetta er misskilningur; myndin virðist aldrei hafa komið til safns- ins). VI. Hér skal svo staðar numið. Er það að vonum lítið bæði að vöxtum og gæðum, sem ég hef getað af mörkum látið um Sveinunga og þó einkum um listagáfu hans og verk þau, er hún fæddi af sér. En ein- hvern veginn hefir það grópazt fast í meðvitund mína, að þar sem hann var hafi íslenzka þjóðin átt gott efni í góðan listamann, efni er varð að brotasilfri vegna vantandi þroskamöguleika; og jafnframt að þjóðin hafi beðið allmikinn skaða við að listamannshæfileikar Sveinunga Sveinungasonar fengu eigi að njóta sín 1 sem fyllstum mæli. IVI Q 1 I MK'/ Björn Guðmundsson Lóni, Kelduhverfi. Maí 1937. V I Ð A U K I Altaristöflur þær fjórar, sem Björn Guðmundsson nefnir í grein sinni, eru allar til enn og allar í notkun (taflan í Snartarstaðakirkju var upphaflega í Presthólakirkju og Raufarhafnartaflan í Ásmund- arstaðakirkju; hún er nú sögð mjög skemmd). Taflan í Garði er gerð eftir eldri töflu, sem var í sömu kirkju, en var orðin sprungin og rispuð, nú Þjms. 6845. Á henni er brjóstmynd af Kristi, þar sem hann heldur á kaleik hins nýja sáttmála. I reikn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.