Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Blaðsíða 36

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Blaðsíða 36
40 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Björns Ólaissonar lék, en síðan tók Kristján Eldjárn þjóðminjavörð- ur til máls og mælti á þessa leið: „Hinn 24. febrúar 1863 rituðu stiftsyfirvöldin, þ. e. stiftamt- maður og biskup landsins, Jóni Árnasyni, bókaverði stiftsbóka- safnsins, bréf þar sem svo segir: „Þér hafið í bréfi af dags dato skýrt oss frá, að cand. philosophiæ Helgi Sigurðsson á Jörfa hafi sent yður ritgjörð, sem hann ætlað- ist til, að prentuð verði í blöðunum, um þá nauðsyn, sem á því sé að safna íslenzkum fornmenjum sajnan á einn stað í landinu, og í því skyni telji hann nokkrar fornmenjar, fimmtán að tölu, sem hann eigi, og gefi þær jafnframt Islandi, sem fyrsta vísi til safns af ís- lenzku,m fornmenjum í landinu sjálfu, er geymist undir yfirumsjón stiftsyfirvaldanna í húsrúmi stiftsbókasafnsins, undir tilsjón bóka- varðarins. Loksins hafið þér vænzt þess, að gjöfin muni, þegar fram líða stundir og safnið eflist, verða landinu bæði til sóma og gagns, og þess vegna vonazt eftir, að stiftsyfirvöldin mundu taka vel þessu boði. Þar sem vér nú hljótum að vera á einu máli með gjafaranum, herra cand. Helga Sigurðssyni, um nauðsyn þá, sem á því er, að halda saman þeim fáu forngripum, sem eftir eru hér á landi, og teljum það auðsætt, að sá einasti vegur til þessa sé að safna þeim saman á einn stað í landinu sjálfu, og að Reykjavík, Imargra hluta vegna, sé staður sá, er bezt sé til þess kjörinn, skulum vér biðja yður að votta honum virðingu vora og viðurkenningu um þá ættjarðar- og fornaldarást, sem lætur sig í ljósi hjá honum í þessu hans hrós- verða fyrirtæki, og viljum vér engan veginn skorast undan að tak- ast á hendur þá yfirumsjón með safni þessu, sem hann hefir ætlazt til af oss, eins og vér líka vonum þess af yður, að þér góðfúslega viljið taka að yður tilsjónina með safninu og hlynna að því með yð- ar alþekktu alúð og nákvæmni. íslands stiftsafntshúsi og skrifstofu biskups, 24. febrúarmánaðar 1863. Þórður Jónasson Helgi Thordersen". Bréf þetta er í raun réttri stofnskrá forngripasafnsins, sem nú heitir Þjóðminjasafn íslands, og því hef ég leyft mér að lesa allt meginmál þess orði til orðs. Með bréfinu veittu yfirvöld landsins safninu óskoraða formlega viðurkenningu, og frá þessum stofndegi eru í dag liðin rétt hundrað ár. í því tilefni hefur yður verið hingað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.