Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Blaðsíða 86

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Blaðsíða 86
90 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Það er fyrst eftir 1885 að Sveinungi vaknar til fullrar nieðvit- undar um dráttlistarhæfileika sína; og mun hann hafa orðið fyrir talsverðum áhrifum frá Arngrími Gíslasyni í þessa átt; enda skipt- ust þeir á bréfum, og hafa ef til vill talazt við um þessa hluti þó mér sé ókunnugt um það. Löngun hans til að reyna við eitthvert vanda- verk í þessa átt fer sívaxandi, og um 1890 er hún orðin svo sterk, að hann ,,til að friða sjálfan sig“, eins og hann sagði. útvegar sér liti og áhöld til að mála með olíulitum, fær sig svo lausan frá daglegum störfum tíma og tíma, helzt síðari hluta vetrar eða að vorlagi og fer að mála altaristöflur. Erfiður og seinfarinn er mönnum nú oft og tíðum gangur að stóli hinna fögru lista, eigi sízt málaralistarinnar. Þó mun hú.n hafa verið enn torsóttari um 1890, og er vert að minnast nánar á það atriði, einkum að því leyti, er snerti Sveinunga Sveinungason, sem og aðrar aðstæður hans. Er þess þá fyrst að geta, að hann hafði enga tilsögn fengið í þessa átt nema frá Arngrími Gíslasyni, aðallega í skrifaðri ritgerð, en ef til vill líka eitthvað í bréfum, og svo höfðu þeir sr. Þórleifur Jónsson á Skinnastað og föðurbróðir minn Árni Kristjánsson þýtt sína smágreinina hvor (úr dönsku) fyrir hann, og geta þeir, sem til þekkja, bezt farið nærri um það, hve skammt þetta hefir náð. Þá verður og einnig að minnast þess, að hann — sem aldrei fór víðar um landið en Þingeyjarsýslurnar og á Akureyri — átti engan eða því nær engan kost á að sjá nokkurt gott málverk, nema það sem hann sá frá hendi Arngríms, og örfáar útlendar altaristöflur; því ég get varla nefnt í þessu sambandi litprentaðar myndir, er bárust hingað til lands, nema þá einar tvær er hann eignaðist síðar, önnur þeirra var „Kristur fyrir Pílatusi" eftir ungverskan málara, Mun- kaczy, en hin var „Ilestareiðin", og höfundur hennar franskur mál- ari, Rosa Bonheur. Þá er og vert að minnast þess, að hann er kominn yfir 45 ára aldur, þegar hann fyrst hefst handa, og um 50 ára og þar yfir, er hann vinnur mest að málverkum sínum. Hann er annarra hjú og verður að stunda verk þetta mest í hjáverkum, en vinna þess á milli alla hugsanlega landbúnaðarvinnu; og hann þá þegar farinn að gefa sig eftir allt stritið í 30—40 ára vinnumennsku. Vinnustofan er í framhýsi, að vísu góð eftir því sem þá gerðist á íslenzku sveita- heimili; en hún er ofnlaus og engin tæki til að hita hana upp nema glóðarker eða steinolíuljós. Því er hitinn þar stundum af skornum skammti, og eigi hægt að bæta úr því þrátt fyrir góðan vilja, hon-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.