Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1963, Qupperneq 51
ALDARAFMÆLI ÞJÓÐMINJASAFNS ISLANDS
55
Det er det samme problem som ligger bak várt virke nár vi
arbeider med váre museer. Det gjelder á bevare báde de enkelte
slekters og nasjonens hukoínmelse. Det er ikke alltid de store bragder
som skal minnes. Det er folket i arbeid og fest vi vil minnes. Det er
ofte en historie om kamp og slit mot en karrig natur, ofte om n0d
og savn, men ogsá om fremgang og lykke.
Med slike tanker er det jeg lykkonsker hundreársjubilanten med
det som er gjort og onsker held og lykke med det fremtidige arbeid.
Ambassador Svíþjóðar, A. H. v. Hartmansdorff:
Sveriges representant, professor Jansson, har tyvárr pá grund av
ámbetsplikter fátt lov at instálla sin resa till Island och dá Sveriges
röst inte bör saknas i den nordiska hyllningskören, har jag fátt det
uppdraget att i dag framföra följande hálsning:
„Islands Nationalmuseum lyckönskas pá hundraársdagen av de
gamla svenska kollegerna i Riksantikvarieámbetet och Statens histo-
riska museum. Vi har med beundran följt dess framgángsrika arbete.
Riksantikvarieámbetets och museets ledning tackar för gott sam-
arbete under gángna ár och hoppas pá rikt utbyte ocksá i framtiden
under strávanden mot gemensamma mál.“
Meddelandet ár undertecknat av riksantikvarie Gösta Selling och
professor Sven B. F. Jansson. Til detta vil jag bara foga en personlig
lyckönskan till museet och dess ledning pá hundraársdagen och
uttrycka en förhoppning om ett fortsatt gott och framgángsrikt
arbete under kommande ár.
Að loknum þessum ræðum söng Guðmundur Jónsson þrjú íslenzk
lög við undirleik Árna Kristjánssonar, en síðan tók þjóðminjavörður
aftur til tnáls og mælti þessi lokaorð:
,,Mér er ljúft og skylt að mæla hér nokkur þakkarorð að lokum.
Ég þakka liæstvirtum menntamálaráðherra góð orð hans til Þjóð-
minjasafnsins og honum og ríkisstj órninni allri fyrir það fyrirheit,
að efla skuli safnið og auka starfssvið þess með þjóðháttadeild, er
hafi með höndum að rannsaka þjóðlífshætti fyrri tíðar. Þetta er
sannarlega eitt af áhugamálum Þjóðminjasafnsins, og ég vænti
mikils góðs af auknu starfi á þessu sviði. Og í sambandi við þetta
fyrirheit ríkisstjórnarinnar vil ég sérstaklega minnast þess hér með
þökkum, að yfirboðarar safnsins í ríkisstjórn og á alþingi hafa á
síðustu áratugum sýnt því mikinn skilning og velvild, og leyfi ég mér
að láta þá von í ljósi, að svo megi verða í framtíð.