Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Blaðsíða 6

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Blaðsíða 6
10 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS hryggur, um 600—800 m langur, sem liggur frá norðaustri til suð- vesturs vestanvið bæinn í Hvítárholti. Holtið er algróið og sér ekki í klöpp nema á litlum bletti nær suðaustast, en þar kemur fram hellu- grjót. Var þar gott hellutak, sem mikið var notað fyrrum, meðal ann- ars í síðasta torfbæinn í Hvítárholti, sem stóð fram um 1950, og í ljós kom, að hellur hafa verið teknar þarna þegar í fornöld og not- aðar í byggingar á staðnum, enda ekki annað grjót nærtækara (3. mynd). Norðanvert við Holtið rennur Hvítá í vestur og brýtur bakkana stöðugt nær og nær Holtinu, en að sunnan og vestan eru mýrarflæmi, gamlar áveituengjar. Að austan er svo túnið, en Holtið sjálft er einnig að miklu leyti orðið ræktað tún nú. Fjárhús hafa lengi verið vestantil á Holtinu og vottaði fyrir göml- um garðlögum í nágrenni þeirra. Austantil voru einnig fjárhús- tættur, ekki gamlar þó, og virðast ekki hafa staðið þar hús áður. Um það bil á miðju Holtinu er nokkur slakki, sem hallar nokkuð til suðurs, og þar voru mestallar rústirnar. Rannsóknirnar stóðu yfir sumrin 1963—1967. Ekki var þó unnið samfellt öll sumrin. Sumarið 1963 var unnið frá 15. júlí til 22. ágúst og þá hafizt handa með því að grafa prófskurði suðaustan við holuna, þar sem eldstæðið hafði komið í ljós. Voru tveir þeirra grafnir samsíða frá suðri til norðurs og einn þversum á þá frá austri til vesturs. Þar voru allmiklar mannvistarleifar og sums stað- ar virtist gólfkennt en annars staðar sýndist helzt vera öskuhaugur. Austast í skurðinum, sem lá austur-vestur, kom í ljós gólfskán og stoðarholur sem virtust gefa til kynna hús, sem ekki var þó að svo stöddu hægt að ákvarða. Það kom hins vegar betur í ljós 1966 og reyndist þá vera bakhús við skála, sem hvort tveggja var grafið upp það ár. Sjálfur skálinn reyndist liggja rétt sunnan við takmörk skurðanna, og hafði þó reyndar verið grafið í gegnum nyrðri lang- vegginn. Allt var það of óljóst í upphafi til þess að unnt væri þá að átta sig á, að um hús væri að ræða. Einnig var þetta sumar (1963) rannsakað fyrsta jarðhúsið á staðn- um, hús I, sem var um 20 m sunnanvert við prófskurðinn. Fyrir rannsóknina var þarna rúmlega hnédjúp hola vaxin mjaðarjurt, en undir henni var jarðhúsið. Annað húsið, hús II, var einnig rannsakað þetta sumar, en það var um 50 m austan við jarðhúsið. Það var ferhyrnt, um 3,8 X 10 m, sneri frá norðaustri til suðvesturs og var í suðurhlutanum mikill og einkennilegur grjótbálkur, helzt að sjá sem vatnsrás.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.