Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Side 26

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Side 26
30 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS voru við miðjar skammhliðar hússins og hafa stoðir undir mænirás sennilega staðið í þeim. Holur voru einnig í hornunum nema því syðsta, enda náði ofninn fast út í það. — Við norðvesturvegginn voru svo þrjár holur, og var ein þeirra miklu stærst, og við austan- verðan suðausturlangvegginn einnig tvær holur, og síðan ein stór inni á gólfinu skammt framan við ofninn. Tveir allstórir steinar lágu á gólfinu, annar framan við ofninn en hinn við norðvesturvegg- inn, en ekki er gott að segja, hvort þeir hafa haft einhverju hlutverki að gegna eða einungis verið þar af tilviljun. Víða var erfitt að sjá, hvar gólfið endaði og veggir tóku við, því að veggirnir fláðu mjög inn neðst og gólfi hallaði upp frá miðju. Einkum var erfitt að sjá skilin að suðvestan og norðvestan. Ógerningur reyndist að finna dyr eða uppgöngu í húsinu, og á það reyndar sammerkt við öll húsin af þessu tagi. Sennilega hefur verið loftshleri í húsum þessum og tréstigi upp í hann, sem síðan hefur fúnað eða verið tekinn, er hætt var að nota húsið. Má styðja það fleiri líkum, sem síðar verður gert. 1 norðurendanum, þar sem gólf og veggur mættust, fannst hlutur úr hvalbeini, hníflaga og sem líkastur lítilli vefjarskeið. Hluturinn var 25,5 sm langur og 4,5 sm breiður og þykktin 0,5 sm. Ekki er með vissu hægt að segja, hvaða hlutur þetta var, en gizka má á vefjarskeið, eða hluta af vefjarskeið. Ekkert handfang var á hlutn- um, en vera má að það hafi verið í upphafi, þótt þess sæjust engin merki. Hluturinn féll sundur og eyðilagðist áður en náðist að verja hann með réttum efnum. Þetta hús hefur verið aflagt meðan byggð var enn á staðnum, því að það var fullt af sorpi og úrgangi, einkum ösku og húsdýrabeinum. Einkum bar mikið á beinunum og sums staðar myndaði beinamylsn- an lög í moldinni. Þau bein, sem tolldu saman, reyndust vera leggja- bein og önnur bein úr húsdýrum, þar á meðal hluti af höfuðbeinum úr svíni. Helztu hlutir, sem fundust í húsinu, voru þessir: Rronsþynna, f. í fyllingunni í húsinu, óvíst til hverra nota. Húsdýrabein, úr stórgripum, kindum og svínum. Vefjarskeið(?) úr hvalbeini. HÚS V, JARÐHÚS, 18.—.20. mynd. Þetta hús var rannsakað 1965. Það var vestast á rannsóknarsvæð- inu og reyndist hafa verið með svipuðum ummerkjum og hin tvö fyrrnefndu, um 2,2 X 3>9 m að stærð niðri við gólf og fláðu vegg-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.