Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Side 38

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Side 38
42 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Gólfið var ógreinilegt nema umhverfis eldinn. Þar var á því kola- skán og aska, að vísu örþunn, og sums staðar reyndist mjög erfitt að fylgja yfirborði þess. Allvíða voru smáhellur á gólfinu, sumar þeirra gætu hafa tilheyrt húsinu sem slíku, en aðrar hafa líklega komið eftir að húsið fór úr notkun. 1 vesturenda hússins var hellustétt eftir miðju gólfi, frá gafli og inn á móts við innganginn (26. mynd). Stoðarhellur voru víða á gólf- inu og stóðust þær á tvær og tvær, en stoðarholur voru fáar. Þó voru tvær við vesturgaflinn, hvor í sínu horni, og við norðurvegginn voru nokkrar og eins á gólfinu innan við hann. Langeldurinn var á miðju gólfi, snyrtilega lagður úr hellum (27. mynd). Hann var líkastur aflangri þró, 1,5 m langur og 0,5 m breið- ur. Stór hella lá á gólfinu fast vestan við hann, brotin í marga parta af hita. Tveir inngangar voru í húsið, annar vestantil á suðurhlið, en hinn á suðurhliðinni austanverðri. Þeir voru báðir hellulagðir og var stétt framan við þann vestri en ekki við hinn. Innan við eystri inngang- inn voru leifar af torfvegg, sem náð hefur nær þvert yfir húsið frá norðurveggnum og yfir að innganginum. Var helzt svo að sjá sem húsið hafi einhvern tíma verið stytt með þessum vegg, en með því hafa hlutföll hússins raskazt og langeldurinn ekki lengur verið í miðju húsi. Erfitt er að skýra, hver ástæða hefur legið að baki þeirri breyt- ingu, en austan við vegginn var að kalla ekkert eftir af húsinu, aðeins mjög lítilfjörlegar leifar af veggjaundirstöðum og nokkrir steinar, sem virtust í framhaldi af steinaröðinni við framvegginn. Að norðanverðu voru þarna allmargar holur, sumar þeirra vafalítið tilheyrandi húsinu en aðrar sennilega yngri, því að þær voru einnig í sjálfri vegglínunni. Þessi partur var rannsakaður betur 1967 og komu þá undirstöður veggjanna skýrar í ljós. Svo var helzt að sjá sem þarna hefði verið kastað sorpi eftir að skálinn var styttur og tóftin fyllt af skarni. Þar fundust ýmsir smáhlutir, sem síðar verður getið, fyrir utan ösku úr eldstæðum, gjall og þvílíkt. Sé sú tilgáta rétt, að húsið hafi verið stytt, má vera, að vestri inn- gangurinn hafi verið gerður og sá eystri tekinn af, ef þeir hafa þá ekki verið gerðir báðir í öndverðu. Bakhúsið (28. mynd) var við austurhluta skálans og var inn- gangurinn í það á norðurvegg rétt austan við langeldinn. í inngang- inum voru sex litlar stoðarholur, þrjár hvorum megin, og hefur upp- gerð dyranna hvílt á stoðunum. Austan við innganginn voru veggja- moldirnar mjög ógreinilegar, en heita mátti ógerningur að sjá nokk-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.