Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Side 45

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Side 45
SÖGUALDARBYGGÐ í HVÍTÁRHOLTI 49 vesturenda setsins var mikið af hellum og hellubrotum sem ekki er auðvelt að segja, hvort verið hafa þar frá öndverðu, en líklegt er, að sumt hafi verið síðar tilkomið. Þar var einnig allmikil viðarkola- mylsna á víð og dreif innan um grjótið og út undir gaflinn og virt- ist helzt, að þarna hefði verið kolageymsla. Ekkert annað eldstæði en langeldurinn á gólfinu fannst þó í skálanum. Syðra setið var mun mjórra en hitt, um 1,2 m breitt um miðju hússins og um 30 sm breitt til endanna. Það virtist ná nokkru lengra í átt til enda hússins en nyrðra setið og það náði greinilega vestur- fyrir dyrnar. Frambrúnin var ógreinileg á köflum, en þó virtist hún hafa verið bein í upphafi. — Þetta set var um 20 sm ofar gólfi eins og hitt. Á setunum voru víða steinhellur úti við vegginn og er enginn vafi, að þær hafa verið undirstöður undir tréverki, aurstokkum eða stöf- um. Stoðarholur fundust engar að kalla í þessum skála, aðeins ein lítil, 7 sm í þvermál á austanverðu syðra seti og ein nokkru stærri, um 10 sm í þvermál á gólfinu við vesturenda setsins og tvær örsmáar austast í gólfinu. Er því greinilegt, að stafir hafa ekki staðið í gólf- inu sjálfu. Þó er erfitt að benda á hellur við suðurvegginn, sem stafir kynnu að hafa staðið á og má reyndar vel vera, að þar hafi verið aur- stokkur og stafir síðan grópaðir í hann. Hins vegar voru steinar við norðurvegginn með um og yfir eins metra millibili, og verður ekki um villzt, að það voru stoðarsteinar. Engin merki sáust um hinar eiginlegu stoðir, burðarviðina, sem hljóta að hafa staðið í gólfi við setbrúnir. Þar varð hvorki vart við holur né stoðarsteina og þær smáhellur, sem voru þar á stöku stað, eru alltof litlar til að hafa verið stoðarsteinar. Yfir austanverðu nyrðra setinu var mikil grjóthrúga, hellugrjót, sem erfitt reyndist að botna í. Hellugrjót þetta var uppi í moldum, um 30 sm yfir setinu og takmarkaðist að vestan af stórri, lóðréttri hellu og tveimur minni, sem stóðu fastar í botni setsins. Var svo að sjá sem þær væru þarna í upphaflegu sæti og hefðu átt að skipta setinu um þvert, en ekki var unnt að setja helluhrúguna beinlínis í samband við þær. Var á kafla líkast því sem hellunum væri raðað í eins konar stétt eða jafnvel veggjarbrún, en þær voru allar uppi í moldum og er reyndar líklegt, að þetta hafi verið leifar af þakhell- um einhvers konar, sem fallið hafa niður er þekjan var rifin. Skálinn var að mestu fylltur með hreinni gróðurmold, eldfjalla- öskulög sáust engin en víða var moldin mikið samhrærð, sums staðar var vikurkennt og annars staðar miklar viðarkoladreifar í 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.