Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Side 67

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Side 67
SÖGUALDARBYGGÐ í HVÍTÁRHOLTI 71 611 Sörvistala úr gulu gleri, þrískipt, lengd 1,7 sm, þverm. 0,7 sm. F. í sama húsi, rétt vestan við eystri dyrastétt. 612 Klébergsbrot úr potti, mesta stærð 5,5 sm. F. á sama stað. 613 Brýnisbrot úr skífer, lengd 3,8 sm. F. í sama húsi, í dyrum milli skála og bakhúss. 614 Vikursteinn, dökkur að lit, mesta stærð 8,8 sm. Virðist hafa verið hafður til að fægja með, en slíkir steinar voru á síðari tímum nefndir vikurkol á þessum slóðum. F. i sama húsi, austanverðum skála, norðantil. 615 Krónur tvær af svínsjöxlum, f. í sama húsi, í dyrum milli skála og bakhúss. 616 Rómverskur eirpeningur, antoninianus. Peningurinn er sleginn í Róm fyrir Marcus Claudius Tacitus keisara, sem ríkti í 8 mánuði, frá september 275 til apríl 276 e. Kr. er hann lézt. Peningurinn er óreglulega kringlóttur, mesta þvermál 2,2 sm, á framhlið er vangamynd keisarans og áletrunin: IMP C M CL TACITUS AVG og á bakhlið mynd af forsjóninni í konulíki, með spjót og nægtahorn og við fætur hennar sést jarðarhnötturinn. Um- hverfis er áletrunin PROVIDENTIA AVG XXIA. (Sjá C. J. Thomsen: Description de monnaies romaines, Kaupmannahöfn 1866, bls. 290 (nr. 4042)). Peningurinn kom innan úr smámoldarköggli sem skafinn var fram, og brotnaði um peninginn. Peningurinn var spanskgrænn og var spansk- g-ræna á moldarkögglinum beggja vegna í farinu. Peningurinn má heita óskemmdur, aðeins lítillega tærður úr moldinni. Moldin umhverfis pening- inn var algerlega óhreyfð af rannsóknarmönnum og útilokað, að hann hafi komið á þennan stað á síðari tímum. Peninginn fann greinarhöfundur, og er þetta tekið fram til þess að firra öllum getgátum síðar meir um, að peningurinn kunni að hafa verið settur þarna í blekkingarskyni. — Fund- inn í rofmoldum í suðaustanverðu sama húsi, hinum upphaflega austurenda skálans, en þar var nánast sorphaugur, eins og fyrr getur. 37. mynd. 617 Pottbrot úr klébergi, mesta haf 10 sm, þykkt 1,6 sm. Brúnarstykki og hefur brotnað um þrjú boruð göt, ef til vill eftir höldu eða eldri spengingu. F. í sama stað, undir leifum af langvegg skálans. 618 Snveldusnúður úr lclébcrgi, bláleitu og óvenjuþéttu eftir því sem hér gerðist. Þ. 1,7 sm, þverm. 3,8 sm. F. í suðausturenda sama húss. 619 Klébergsbrot, úr potti, mesta haf 5,9 sm. F. á sama stað. 620 Pottbótf?) úr klébergi, tálguð úr pottbroti, hrímugt á ytra borði og lítils háttar að innan. Hún er 11,5 sm að lengd, br. 5,5 sm og þykkt 1,5 sm en í miðju 2,3 sm. Tvö göt eru boruð gegnum þynnra hluta stykkisins annars vegar. — Líklegt virðist, að þetta sé pottbót, og hafi gatið, sem bæta átti, verið tálgað sporbaugótt og í miðjunni á bótinni, sem þykkust er, hafi verið ætlað að falla í gatið. Bótin virðist þó ekki hafa verið notuð sem slík, því að hrímið er enn á henni innanverðri, enda er brotið neðan af henni, og kann það að hafa eyðilagt hana til þessa brúks. Hlutir sem þessi hafa ekki áður fundizt hér á landi, en eru alþekktir á Grænlandi (sjá tilv. 19). F. í sama stað. 35. mynd. 621 Bronsflipi, virðist stafa frá bronssteypu (úr gangi fyrir bráðinn málm inn í mótið). Mesta stærð 4,4 sm, þykkt 0,3 sm. F. í sama stað. 622 Pottbótf?) úr lclébergi, sams konar og nr. 620 nema öllu stærri í upphafi. Stykkið er nú 8,2 sm langt, 7,6 sm breitt og 2,2 sm þykkt í miðju, en 1,2 sm þykkt við brúnir. Miðjan er nær því hringlaga. Bótin er gerð úr pottbroti, hrímugu að utan og innan, og hcfur hún líklega brotnað áður en hún yrði notuð. Á einum stað er far eftir nagla. — Úr sama stað. 35. mynd. 623 Klébergsbrot úr potti, mesta haf 16,4 sm. Þetta er barmstykki og er þykktin þar um 1,3 sm en neðst 2,2 sm. F. á steinaröðinni við suðurvegg sama húss, nærri vestri dyrum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.