Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Síða 153

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Síða 153
UPPHAF VÖRUPENINGA Á ÍSLANDI 153 ur hef ég birt nokkuð um þetta sama efni, sjá Lítið eitt um vörupen- inga, Myntsýning 1972 (sýningarritlingur), bls. 3—6. Carl Franz Siemsen kaupmaður dó í Hamborg 18. janúar 1865 og hafði þá rekið verzlun í Reykjavík nær 30 ár við góðan orðstír (Klemenz Jónsson: Saga Reykjavíkur II, Rvík 1929, bls. 94). Það var hann, sem fyrstur tók upp notkun vörupeninga, þeirra tveggja, sem áður var lýst og myndirnar eru af. Siemsen hefur þótzt þurfa að kynna þessa nýjung og því búið til svohljóðandi tilkynningu, ætl- aða til að birtast á almannafæri: Herved bekjendtgjpres, at de vedlagte Repræsentativer ene har til Bestemmelse, at bruges i min Handel som Betaling af Arbeidslþn, forsaavidt samme contractmæssigen ikke betales med Penge men med Varer, og vedkommende ikke flnsker sammes Af- gj0relse hver Aften, paa hvilken Maade der betales til Arbeids- folkene mod Tilbagelevering af Repræsentativerne det derpaa bemærkede Belþb Skillinger rede S0lv i Korn og andre Handels- varer efter Usance paa Stedet. Derimod bemærkes udtrykkeligen, at Repræsentativerne ikke have til Hensigt, at gjelde som en Slags Penge mellem Mand og Mand her i Landet. Reikevig 23 Juli 1846. Carl Franz Siemsen. Athyglisvert er að Siemsen kallar vörupeningana „Repræsenta- tiver“, sem er gamalt orð um þetta fyrirbrigði, og svo hitt að hann hefur fest upp sýnishorn af peningunum með tilkynningunni í kynningar skyni. Hvort tveggja er til marks um að hér er nýjung á ferðinni. Ekki er ljóst hvort Siemsen hefur strax hengt upp tilkynningu sína 23. júlí 1846 eða fyrst skýrt stiftamtmanni frá og leitað álits hans. Víst er að stiftamtmaður, Torkil A. Hoppe, sem einnig var amtmaður í suðuramtinu, skrifar rentukammerinu á þessa leið 6. ágúst 1846: Herved tillader jeg mig ærbþdigst at tilstille det Kongelige Rentekammer tvende Mærker eller Tegn af jeg veed ikke hvilken Metalcomposition, der paa den ene Side ere betegnede med „C.F. S.“ og paa den anden Side med respective „4 og 16 Skilling i Vare“. Af deslige Mærker ere adskillige udgivne ved Kj0bmand
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.