Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Qupperneq 153
UPPHAF VÖRUPENINGA Á ÍSLANDI
153
ur hef ég birt nokkuð um þetta sama efni, sjá Lítið eitt um vörupen-
inga, Myntsýning 1972 (sýningarritlingur), bls. 3—6.
Carl Franz Siemsen kaupmaður dó í Hamborg 18. janúar 1865
og hafði þá rekið verzlun í Reykjavík nær 30 ár við góðan orðstír
(Klemenz Jónsson: Saga Reykjavíkur II, Rvík 1929, bls. 94). Það
var hann, sem fyrstur tók upp notkun vörupeninga, þeirra tveggja,
sem áður var lýst og myndirnar eru af. Siemsen hefur þótzt þurfa
að kynna þessa nýjung og því búið til svohljóðandi tilkynningu, ætl-
aða til að birtast á almannafæri:
Herved bekjendtgjpres, at de vedlagte Repræsentativer ene
har til Bestemmelse, at bruges i min Handel som Betaling af
Arbeidslþn, forsaavidt samme contractmæssigen ikke betales med
Penge men med Varer, og vedkommende ikke flnsker sammes Af-
gj0relse hver Aften, paa hvilken Maade der betales til Arbeids-
folkene mod Tilbagelevering af Repræsentativerne det derpaa
bemærkede Belþb Skillinger rede S0lv i Korn og andre Handels-
varer efter Usance paa Stedet.
Derimod bemærkes udtrykkeligen, at Repræsentativerne ikke
have til Hensigt, at gjelde som en Slags Penge mellem Mand og
Mand her i Landet.
Reikevig 23 Juli 1846.
Carl Franz Siemsen.
Athyglisvert er að Siemsen kallar vörupeningana „Repræsenta-
tiver“, sem er gamalt orð um þetta fyrirbrigði, og svo hitt að hann
hefur fest upp sýnishorn af peningunum með tilkynningunni í
kynningar skyni. Hvort tveggja er til marks um að hér er nýjung
á ferðinni.
Ekki er ljóst hvort Siemsen hefur strax hengt upp tilkynningu
sína 23. júlí 1846 eða fyrst skýrt stiftamtmanni frá og leitað álits
hans. Víst er að stiftamtmaður, Torkil A. Hoppe, sem einnig var
amtmaður í suðuramtinu, skrifar rentukammerinu á þessa leið 6.
ágúst 1846:
Herved tillader jeg mig ærbþdigst at tilstille det Kongelige
Rentekammer tvende Mærker eller Tegn af jeg veed ikke hvilken
Metalcomposition, der paa den ene Side ere betegnede med „C.F.
S.“ og paa den anden Side med respective „4 og 16 Skilling i
Vare“. Af deslige Mærker ere adskillige udgivne ved Kj0bmand