Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Síða 174

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Síða 174
174 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Byggðasafn Þingeyinga, Húsavík, kr. 100.000,00. Byggðasafn Rangæinga og Vestur-Skaftfellinga, kr. 30.535,87. Hús Bjarna Sívertsens, Hafnarfirði, kr. 100.000,00. Alls eru þetta kr. 380.035,87, sem greitt var sem byggingarstyrkur, en gæzlulaun verða eðlilega stærri liður ár frá ári með hækkuðum launagjöldum. Safnmannafundur 1971. Árið 1968, er haldinn var fundur norrænna safnmanna í Stokk- hólmi, bauð Island til fundar, sem haldinn skyldi 1971. Fundir þessir eru haldnir á þriggja ára fresti, en þeir hafa ekki verið haldnir hér fyrr og kemur þar til fámenni í safnmannastétt hérlendis og aðrir erfiðleikar á að halda slíka fundi, sem allajafna eru fjölmennir. Nú var svo komið, að vegna sífelldra áskorana þótti ekki lengur fært að skorast undan að halda safnmannafund hér á landi. Hérlendis hefur ekkert safnmannafélag verið fyrr en nú að það var stofnað fyrir fundinn. í stjórn þess völdust Þór Magnússon form., dr. Selma Jónsdóttir ritari og Árni Björnsson gjaldkeri, en í undirbúnings- nefnd fundarins Þór Magnússon, Gísli Gestsson og Árni Björns- son. Til fundarins veitti Norræni menningarmálasjóðurinn styrk að upphæð kr. 372.738,70 og Alþingi styrk að upphæð kr. 200 þús. Fundurinn hófst 16. ágúst og stóð til 20. ágúst og voru fundir haldnir í Norræna húsinu, en áherzla var lögð á að kynna hinum erlendu gestum land og þjóð og því var farið í allmargar skoðunar- ferðir og söfnin heimsótt. Forseti Islands bauð þátttakendum til síðdegisboðs til Bessastaða, menntamálaráðherra hafði boð í Hótel Valhöll á Þingvöllum og Reykjavíkurborg í Höfða. Var einnig farið í skoðunarferð um Reykjavík, farið til Þingvalla, Gullfoss og Geysis og í Þjórsárdal og þar bauð Landsvirkjun til síðdegisverðar við Búrfell. Eftir fundinn var farið í 3 og 4 daga ferðir, aðra um Suðurland, sem Gísli Gestsson var leiðsögumaður í og hina um Norðurland, og voru Árni Björnsson og Þór Magnússon leiðsögumenn í þeirri ferð. Þátttakendur á fundi þessum voru 138 alls, 31 frá Danmörku, 25 frá Finnlandi, 33 frá Noregi, 42 frá Svíþjóð og 7 frá íslandi. Þótti fundurinn og ferðirnar í sambandi við hann takast vel og voru hinir erlendu gestir, sem fæstir höfðu komið hingað áður, mjög ánægðir með komuna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.