Fylkir - 01.01.1922, Side 1

Fylkir - 01.01.1922, Side 1
FYLKIR. ^ ^ ^ ý> ý< ý> ^ ^ ^ ý> ý> ^a p Qerið ySur jörBina undirgefna. 2S. f. 1. kap. Móisesbókar. Þá kerar hinn ríki at regin dórai. öflugr at ofan, sá, er öliu ræðr. Semr hann dóma ok sakír leggr; vésköp setr þau, er vara skulu. Vðluspd; Edda. Quð býr í eilífu ljósi. Jðn Milton. Sapientia lux raundi. Aidez les hommes, honorez Ies dieux et cultivez la force. Proverbe druideque. Kringsjá. Ragnarök heimslns. Evrópa í fjörbrotunum. Fjörutíu milliónir manna fallnir síðan heims- ófriðurinn hófst, í ágúst, 1914. Kostnaður heimsófriðarins, metinn alls á 7 til 9 hundruð milliarða króna, hefur sex til sjö faldað skuldir mannkynsins. Oullforði heimsins var fyrir heimsófriðinn ekki yfir 150 milliarðar króna alls; þ. e. um 100 kr. á hvern mann. Skuldir Evrópu ríkjanna voru um 100 milliarðar króna; mikill hiuti þeirra skulda við Oyðinga. Rothschild bræðurnir einir héldu nærri % af skuidabréfum Frakklands og áttu í byrjun þessarar aidar um 20 milliarða franka=>15 milliarða króna. Rentur af þeirri upphæð á 4%=600 milliónir króna á ári, eða sem svaraði 120 krónum á hvern Oy^ing í heimi. Prjú hin merkustu ríki Evrópu hrunin, eins og spilahús fyrir vindi. Atvinnuleysi, örbyrgð og gjaldþrot standa fyrir dyrum. Þrjár milliónir Þjóðverja fallnir úr harðrétti síðan vopnahléið sæia var sett, 11. Nóv. 1918, fyrir tilstilli Wilsons forseta. Leyfar hins uppleysta Austurríkis nærri hungurmorða. Rússland logar enn af æsingum og ódáðum byltingamanna, Bolshe- vikka. Tuttugu milliónir Rússa fallnir, síðan Nikulás II. var rekinn frá völdum. Ógurleg hungursneyð eyddi mikinn hluta skattlandsins Anp á Sin- landi, 9.1. vetur.

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.