Fylkir - 01.01.1922, Qupperneq 2

Fylkir - 01.01.1922, Qupperneq 2
2 Japanar hafa sleglð hendi sinni á Coreu og tnikinti hluta Manchuriu og nýlendur Pjóðverja í Asíu. Telja nú alls 70 millionir manna, og gerast ágengir í garð vestur þjóðantfSf Þófið milli uppreisnar foringja frlands og Georgs Lloyd, ríkis-forsetai heldur áfram. Irland herkvíað. Paieslina leyst undan yfirráðum Tyrkja, nefnist ríkið íris; er nú undir vernd Bandamanna (Breta). Fjöldi Gyðinga hefur flutt þangað; þar á með- al Einsteinn, fræðimaðurinn og fyrirlesarinn orðlagði, með of fjár, í þeiui erindum að stofna þar nýan háskóla og fl. Loptskipið mikla, sem átti að fjjúga frá Englandi til Nýu Jórvíkur s.l. sumar, sprakk á seinustu æfingaferð sinni til borgarinnar Hull og branu til kaldra kola. Fjöldi merkra farþegja lét þar líf sitt. Tjónið, sem Anie- ríkanar einir liðu, metið á 15 milliónir dollara, Svertingiar t Suðurálfu mótmæla landnámi Evrópumanna þar; »Afríka fyrir Afríkumenn*, segja þeir. Fylgendur Confúsiusar, Brahmatrúar menn, Búddistar og Moslem truar- menn hryllir við ærslum og dýrsæði vestur þjóðanna. Nýtt trúarbræðra félag, sem kallar sig Alsherjar sendiboða kyrkjun* (The Catholic Apostolic Church), boðar afturhvarf til postula kenningann.' og siðvenja fyrstu kristni. Segir daga hinnar ríkjandi kyrkju talda. Fyr" býður allt áfengi, alla tóbaksnautn, sunnudaga skemtanir, dansa og Pen ingaspil, einnig algeng lyf (drugs). — Atvinnuleysi i N.-Ameriku. Nærri sex milliónir manna atvinnulausu Bandaríkjum N.-Ameríku, segir blaðið Theocrat, útg. s.l. sept., í Zi°n illinois, en 2 milliónir manna á Stóra Bretlandi; eínnig mikið atvinnu leysi í Canada. Orsökin er féskortur atvinnuveitenda, geypiverð á öllu*11 nauðsynja vörum og há vinnulaun, en ríkin svo skuldum hlaðin, að Þa" geta lítið að gert. _ ., Útgiöld til ríkis-stjórnar var í Bandaríkjum N.-Ameríku fjárhagsáfl 1P20 segir sama blað, um 6117 milliónir dollara eða 61 dollar á hve nef, er það 6 falt hærri upphæð en útgjöldin námu 1916, rétt áður e Bandaríkin lögðu út i stríðið við Evrópu-Miðveldin; en 12 falt þyn^r. á hvern borgara en útgjöldin voru árin 1892 til 1901, og fertugfalt b* en þau voru árin 1801 til 1809, þegar Jefferson var forseti. Þá v°rUQQg gjöldin aðeins 1.50 dollar á mann. Af útgjöldunum, árið 1920, vorl1,, milliónir dollara rentur af ríkis-skuldum þeim, sem bæzt höfðu við sl° árið 1916. Séu renturnar reiknaðar 5% til jafnaðar, þá hafa skuldir Bafl ríkjanna aukist um 18 milliarða dollara á þeim 4 árum: þ. e. uui dollara eða 720 til 900 kr. á mann. En séu ársvextirnir 4 V2°/o til jafna ríkisskuldirnar aukist um 20 milliarda=800 til 1000 kr. á mallj(j grætt á leiðangri sínum til Evrópu. — Ríkis-s sumarið 1916, ekki yfir 3Va milliard 8f ' þá hafa Bandaríkin hafa ekki Bandaríkjanna hefur verið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.