Fylkir - 01.01.1922, Qupperneq 9

Fylkir - 01.01.1922, Qupperneq 9
9 námutn murl mega fá að minsta kosti 30 þúsund tunnur af kalki eða 50 þúsund tunnur sements, sem er rúmlega millión |tr- til 11/2 millión kr. virði, með því verði, sem sement seld- 'st i sumar. Kalk, unnið úr Esjunni, hefur gefizt vel, og kalk- steinninn, sem finst við Djúpafjörð og sem eg skoðaði í fyrra sumar, gefur Esju kalksteininum ekkert eftir að gæðum og er •jair sjó. En jafnframt þessu og framvegis cetii að. vinna kalk Ur skeljasandi, t. d. á Vestfjörðum og úr skeljum, þar sem nhkið berst af skeljum á land, eins og sumstaðar á Vestfjörð- Urn, á Langanesi og á Suðurnesjum, einnig úr þeim, er veið- a®t hér og þar kringum landið árlega, eins óg hér út með ^yafirði. Visindarit sýna, að fyrir meir en 100 árum síðan var kalk unnið úr skeljum, t.d. í Bremen á Saxlandi, við Weserfljóts mynni, e,nnig á Hollandi; og trúverður maður hefir nýlega sagt mér að kalkið, sem notað var við byggingu Hólakyrkju, hafi verið ^eljakalk og brent hér á íslandi. Reynist skeljakalk vel nýtilegt til múrlíms óg sé jafn auð- yelt að plægja skeljarnar eins og verkvanir menn hafa fullyrt 1 mín eyru, t. d. að í einum drætti á feræringi fáist stundum ýArskógsströndinni, hér út með firðinum, 5000 kúfskeljar (einn slðmaður þar ytra sagði mér það s.l. haust), þ. e. nærri lh sniálestar af hreinum þurrum skeljum, svo ætti að vera reyn- andi fyrir suma sjávarbændur, þar sem jafnmikið berst á Iand ? haustum og vorum að brenna kalk úr skeljum, annað hvort ' kfingióttum gryfjum 3 — 4 feta djúpum, líkt og kalksteinn var rendur fyr á tímum og er enn sumstaðar brendur vestan hafs, T Var það fyrir 30 árum — eða þá í kringlóttum ofnum 10 fet * hasð, 16 fet á vídd, líkt og tíðkaðist á Hollandi seint á 18. °^. Þeir ofnar munu einfaldari en svonefndir *hringofnar«, .ern nú tíðkast í Noregi. Til eldiviðar má nota góðan mó, rJávið eða kol. Oóður mór gefur jafn mikinn hita eins og meðal J^viður, og bezti mór meiri, nl. 4000 hitaeiningar úr hverju ^•'-trjáviður aðeins 3000 hitaeiningar— og gefur lélegum kol- 111 l‘tið eftir. Kosti veiðin ekki yfir 8-10 kr. tunnan og elds-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.