Fylkir - 01.01.1922, Qupperneq 12

Fylkir - 01.01.1922, Qupperneq 12
12 hrynji ofan í hlóðirnar. Eldiviðurinn sé kol, viður eða góður mór. Kalk úr skeljum, segir sami höf. vera unnið í Bremefl við Weserfljóts mynni, með því að brenna skeljarnar í haug' um, en á Hollandi séu bygðir »hringofnar«, eins og áður er sagt og skeljarnar brendar í þeim. Ágætt kver um sement, útgefið af N. C. Rom, er, eða var, hér á bókasafni N. og A. amtsins. Einnig ensk bók eftir Rad' ford, nefnd »Cement and its Uses«. Verkvísinda ritið »Htitte« segir ögn frá tilbúningi sements en meir frá notkun þess og kalks. Segir það ýmsa steina vera tilbúna undir þrýstivélum úr sandi, blönduðum með 6 til 10% af nýleskjuðu kalki, séu steinarnir, þannig mótaðir, þurkaðir í svo nefndum þerri-kötl' um 8—10 kl.stundir við hita. Á líkan hátt, segir ritið, erU steinar, úr vikursandi eða gosösku, blandaðri við kalk 9 möt’ 1, búnir til þar í landi; einnig aðrar steintegundir, svo seU1 sag-steinar, kork-steinar o. fl., sem eru síðan notaðir í g°'! stigatröppur, þakhellur o. s. frv. (sjá 686. til 707. bls. I. bifld1 Hiitte útg. 1917). En um steinskurð, eða listina að höggva steina, er Utrð sem ekkert í því riti fyrir alþýðu. Eitt hið bezta rit sem eg hef séð um steinsmíði erlendis, er samið af VítrU vius, rómverskum höfundi, um steinsmíði Rómverja á fyfs,*u öld fyrir kristni tímabilið. Sú bók væri meira virði hér á Is landi en heill skápur eða full hylla af skáldsögum og IéIegurT| kvæðum. Annars eru bækur um steinsmíði annað hvort alt »tekniskar« og vísindalegar til að henta alþýðu, eða þá at dýrar. En það er einmitt bók við alþýðu hæfi, um nýtil^g steintegundir, steinsmíði og húsabyggingar, sem verkfræðifl^ ar, steinsmiðir og skrif-finnar íslands ættu að gefa út á íslefl^' Að endingu vil eg benda á ofurlitla ritgerð eftir Helga ^ Eiriksson, námufræðing, sem kom út í síðasta hefti Verkfr*^ inga Tímaritsins. Hún er að því leyti eftirtektaverð fyrir alþyð ’ að höf. æskir þess, að sem flestir athugi og reyni burðar-i<r steintegunda, í sinni sveit eða á sínu landi, og geri grein u ^ því. Pað er orð í tíma talað, og aðferðin, sem höf. befld,r ^ mun duga. Eg hef sjálfur notað þá aðferð, að reyna t,r°
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.