Fylkir - 01.01.1922, Qupperneq 13
13
^örku og burðarþol steina með því að setja plötur af gefinni
staerð steinsins, er reyna skyldi, í skrúfstykki og mæla svo afl-
j^> sem þurfti til að brjóta og kremja liann sundur. Reyndi
“Urðarafl gráa steinsins frá Tjörnesi þannig (sbr. 18. bls. V. h.
py'kis). Hitt held eg óþarftrra og ekki eins áríðandi, að al-
t’J'ða reyni að skilja út í æsar hina kemisku samsetningu
steina, til þess að geta notað þá. Það verk er vísindanna frem-
Ur en verkmannsins. Og þó efni íslenzkra steina sé of marg-
yislegt
og margvíslega samsett, til þess að þeir séu allir
íafn varanlegir og útlendir steinar af einfaldari og beztu sam-
Setningu, þá eru svo miklar gnægtir til af ágætum íslenzkum
steintegundum, að ekki þarf að óttast skort á byggingarefni
.-jr'r allar þær byggingar, sem bygðar verða hér á landi, þó
þess verði þrítugfalt til sextugfalt fleiri, en þeir eru nú,
^ nienn aðeins kunna að vinna úr því. Mér þykir annars mjög
Vasnt um að sjá eina efna uppleysingu af einni steintegund,
Sern höf. hefur gert s.l. vetur, og eg óska að höf. geri fleiri
rar>nsóknir á algengustu steintegundum íslands, einkum þeim,
Sem eg hefi sent til Reykjavíkur og gefi álit sitt um nothæfi
|ee'rra' *• ^raa ste'ns'ns frá Tjörnesi, sem eg held vel nyti-
gan { húsabyggingar, brimbrjóta, bryggjur, o. s. frv., og
^nnjg hve mikið kalk finst í ýmsum leirtegundum, sem eg
hvi
sént þangað, svo að bæði þing og þjóð fái að sjá ein-
ern verulegan árangur af öllum þessum steinaleitum mínum
§ steinarannsóknum Reykjavíkur efnarannsóknar stoftflHiar, og
Verði einhverju nær í því mikilvæga spursmáli: hvernig má
*** vinna kalk til bygginga og nota steintegundirnar, sem hér
u hvarvetna að sjá og hvarvetna fyrir hendi?
urfi fáeina tugi þúsunda til rannsókna og kalkbrenslu-til-
þr þá ætti það ekki að þurfa að gera landið fremur gjald-
u en það er, né heldur verða útundan eða »sitja á hakan-
þ *' SV° ^ram^ trúvcrðlr menn standa fyrir verkinu. Sjálfur
n eg ekki getað, peningaleysis vegna, hvorki útvegað mér
^ ösynieg áhöld til rannsókna né ferðast um landið og safn-
°§ skoðað það nægilega, né eins og eg hef viljað. Ei heldur