Fylkir - 01.01.1922, Page 16

Fylkir - 01.01.1922, Page 16
1() sambönd), sem þurfa langan tíma ti! þess að viðrast úr leirn- um, svo að áburðarefnin í honum geti notið sín. Talsvert mikið járn var í 3 sýnishornum. í einu þeirra var járnið um 40%. Sýnishornin sem Fr. B. Arngrímsson hefur sent rannsókn- arstofunni, hafa öll verið greinilega merkt og sæmilega um þau búið. Petta vottast hér með að gefnu tilefni. Virðingarfyllst, fh. Rannsóknarstofunnar. (sign.) Gísli Guðmundsson. Ath! Pess sýnishorna, frá má geta, að hreinn brennisteinn kom meða1 Þeystareykjum. G. G. Innlendar fréttir. Verzlunarkreppan heldur áfram; mikið af íslenzkum sjávaf' aýurðum enn óselt erlendis. Verðfall íslenzkra seðla í vændum, vegna þess, að máim' forða, einkum gulls og silfurs, vantar í bönkum íslands. — Nýtt 10 miltiona króna lán tekið með okur kjörum. Vextir og ajborganir af skuldum hins unga fullveldis verða á þessu fjárhagsári 2% milliona króna, næstum 30 kr. á nef- Akureyri 25. nóv. 1921. Ritstjóri og útgefandi: Fr. B. Arngrímsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar,

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.