Fylkir - 01.01.1922, Qupperneq 22

Fylkir - 01.01.1922, Qupperneq 22
22 jafnt yfir alt landið; bera þar á ofan hálfs til þri-kvart fets þykt lag a mómold eða muldum svarðarruðningi og mylsnu blandaðri með skelja- kalkdufti, beinaméli og vanalegum áburði. Sá þar því næst grasfræi, "2 láta svo vera til næsta vors. En þá á að valta allt landið. Þriðja sumarlð mun mega slá hið plægða land sem hvert annað tún. Eg vona að biSfræð- ingar komi með sín ráð og að Ræktunarfélag Norðurlands og Búnaðarfél- fslands standi fyrir því, að tilraunir séu gerðar til að verja jörð kali. Eg þekki tvo eða þrjá búfræðinga, sem eg sjálfur treysti til að gera alvarlega tilraun í þá átt, ef efni þeirra væru að því skapi. Garðávextir. Árin 1918 og 1919, varð jarðeplatekja miklu minni en und' anfarin ár, aðeins 25 til 27 tn. af vallardagsláttunni. Er það talsvert min"* en árið 1917, en þó heldur meira en meðaltallð á fjórum undanförnu"1 árum. Rófur og næpur aðeins 9 til 10 þús. tn., sem er 6 þús. tn. min"s en árið 1917. Orsökin til þessa er hin sama, sem til grasbrestsins, "*• sumarfrost og htetveður sumarið 1918 en stöðug votveður sumarið 19l9‘ Ráð til að verja garðávexti fyrir frostum og votveðrum hið sama og " að verja tún, nl. blöndun jarðvegsins með sandi hetet brennisteins kendui"i þvi næst með mómold blandaðri kalkdufti og áburði. Þetta hygg eg helztu ráðin við frosti og kali garðávaxta, nema þar se,n mögulegt er að hita jarðveginn með gufu eða jarðleiðslum (lokræsum e^a pípum) eins og mögulegt er við Uxahver í Reykjadal, á Reykjum í Fnjósk®' dal og hvar sem heitar laugar eru eða hverir. Þegar farið er að nota rít' magn alment til húshitunar, má auðvitað einnig nota það til að hita e®a verma jarðveg sáðgarða með því að leggja jarðleiðslur um þá og l^*3 hitað vatn eða gufu hita jarðveginn. Fjöldi búpenings■ í búnaðarskýrslum fyrir árið 1913, er tafla um fjöld* búpenings hér á landi síðan í byrjun-átjándu aldar. Er hún prentuð orð' rétt í þriðja hefti Fylkis. Af þeirri töblu má sjá fjöigun og fækkun búpe"' ings á síðustu 218 árum, eins og eftirfylgjandi útdráttur sýnir. Ár. Nautgripir. Sauðfé. Hross. 1703 35.6 þús. 279 þús. 27 | 1770 30 — 140 — 32.3 1883 20 - 236 — 36 1800 23 - 304 — 28 1834 27.7 — 399 — 39 1855 24 - 490 - 40 1871 19 — 366 — 30 1901 26 - 482 — 43 1917 25.6 - 603 — 51 1918 24 - 644 — 53 1919 23 - 564 — 51.5 Allur búpeningur hefur fækkað árið 1919, einkum nautgripir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.