Fylkir - 01.01.1922, Qupperneq 29
29
y,ir 450 million kr. Er ástæða til að óttast, að á síðustu 5 árum, hafi orð-
” ^eiri verzlunarhalli, en verzlunarhagurinn var á undanförnum 22 árum.
^nnars er vonandi að hagstofan og verzlunarfróðir menn skýri það nánar,
°g það sem fyrst.
. ^f Vsk. töblum (sbr. hér að framan) má sjá, að verðh. aðfl. vara, hefur
* s*ðustu 27 árum, verið í þeim hlutföllum, sem hér segir: Matvæli, 18—
2% af verðhæð allra aðfl. vara, meðaltal h. u. b. 20%; svo að alls nem-
Ur verðhæð aðfl. matvara á síðustu 27 árum, um 90 millionum króna.
Vefnaðarvörur og fatnaður, nema um 13% allra aðfl. vara. Hefur því
Vefnaður og fatnaður numið um 58% million kr.
^yggingarefni, trjáviður og sement, nema 6%% allra alfl. vara, þ. e. alls
Uttl 30.4 million kr.
. Mósmeti og eldsneyti, mestalt kol og steinolía, nema 14—20% allra að-
uftra vara, meðaltal 17%; alls 76xh million kr. á siðustn 27 árum.
^eiðarfæri og annað til sjávarútvegs, nema frá 10—29% allra aðfl. vara;
^eðaltal 19l/a%; alls 85% million kr. síðustu 27 árum.
landbúnaðarins eins, nl. jarðyrkjuáhöld, útsæði o. fl., aðeins 1%
ra aðfl. vara, þ. e. alls 4*/2 million kr.; en til skepnufóðurs, nl. korn-
ei*o, fl., um l*/4% allra aðfl. vara. Alls nema aðfl. vörur til. landbúnaðar
Ul 10.1 million kr. á síðustu 27 árum, þ. e, */s þess sem farið hefur til
iavarútvegsins.
, ^'1 iðnaðar, meðala og »ýmis!egs«, hafa aðfl. vörur numið 4% af verð-
allra aðfl. vara; þ. e. um 18 million kr.
v ’1 heimilismuna og húsbúnaðar hafa farið um 2‘/z% af verði allra aðfl.
at^; Þ- e. alls ll'/2 million kr.
'1 andlegra þarfa, nl. bóka og pappírs og hljóðfæra, hafa farið um 1%
verðhæð allra aðfl. vara, alls um 4'k mtllion kr. á síðustu 27 árum.
jj/^iaðarvörur nema h. u. b. 14% af verðhæð allra aðfluttra vara; þ. e.
jjl million kr. á síðustu 27 árum. Er það 14 falt meir en farið hefur
a**dlegra þarfa.
þ 11 frekari skýringar á síðasta atriðinu set eg eftirfylgjandi töblur. Af
^^*ni geta nienn s£g hve af hverri tegund, íbúar þessa lands,
þúsund talsins, hafa fiutt inn í landið af eftirfylgjandi munaðar-
l**n, allskonar áfengi, tóbaki, kaffi, sykri, súkkulade og öðru sælgæti.
'Utli_g geta menn af þeim reiknað, hve hárri verðhæð þær hafa numið
j útsöluverði. Verðhæð aðfl. munaðarvara, er sem sagt um 60 million kr.
þ/^odu tímabili, en með útsöluverði efalaust yfir 100 milliónir kr. Er
k ekki hérmeð talið það fé sem landsmenn hafa .eytt fyrir áfengi,
íðr*3* * *aun e®a a baif V1® bannlögin. Ei heldur eru hér taldar ýmsar
ja ar *ðfl. vörur jafn óþarfar, svo sem smjörlíki og ýmiskonar glysvarn-
j(e r> sem hefur einnig tekið feikna fé út úr Iandinu. Aðfl. smjörlíki var
Pl> árið 1911, fyrir 234 þús. kr. og á hverju ári síðati fyrir síhækkandi