Fylkir - 01.01.1922, Side 33

Fylkir - 01.01.1922, Side 33
Sjávarútvegurinn. Vöxtur hans og vera á síðustu 27 árum. Sœrinn er góður og slzt md hann lasta; á sœnum œ frelsið og veldið bjó. Þar á ei heima hin þreklausa ró; þrótturinn lifnar við há-dunur rasta. Friðþjófssaga (Esias Tegner). (Þýðing M. Jochumssonar). Kapp er bezf meö forsjá. Öhætt er að fullyrða, að næst Iandbúnaðinum, er sjávarút'vegurinn aðal- V|nnuvegur landsbúa og verður það, þó iðnaður komist hér’á eins og 'IlarSir hafa óskað og vonað á síðustu áratugum. . ^amfara sjálfstæðis hreifingunni, sem fór að gera vart við sig snemma 8,ðustu öld, eins og ritið Fjölnir og Ijóðmæli þeirra Bjarna og Jónasar sýna, ir löngunin til að drotna yfir hafinu og njóta þess dýrmætu fjársjóða KHað hjá fjölda landsmanna, og um leið hafa alvarlegar tilraunir verið rðar til að eignast skipastól, sem nægði öllum landsmönnum til að sækja 'nn og færa sér auðlegð hans í nyt. Snemma á síðustu öld voru merkir enn á suðurlandi, þar á meðal, Magnús Beinteinsson, bóndi í Þorláks- . tn> brautryðjendur sjávarútvegsins, einkum til fiskiveiða. Hér á Norður- 51. var í mínu ungdæmi einn þjóðkunnur húsa og skipasmiður, Þor- i i.ln.n Daníelsson á Lóni í Hörgárdal, sem átti meir’en nokkur annar þátt jfPv* að Eyatjörður eignaðist skipastól til að stunda hákarlaveiðar allt .atn Undir lok síðustu aldar. Aðrir mér fróðari menn verða að rita sögu v Varútvegsins á íslandi á síðustu 50 árum, nl. siðan veruleg viðreisnar j *ðk hér rætur og fór að hvetja menn til framkvæmda. ba> ef‘irfy|gjandi línum vil eg aðeins benda á helztu framkvæmdir sjávar- tinj og annara sjávarútgerðar manna, til þess að gefa eins ljóst yfirlit, °g mér er unt yfir síðustu 27 árin, svo að hægra verði fyrir þá, sem £»). i. _ , w . . , sjáv annarstaðar lesi® SÖ8U sjávarútvegsins, að sjá hve mikinn arð ^ arutvegurinn hefur gefið af sér og hve miklu þjóðfélagið á og má til ns kosta, án þess að hindra framför landbúnaðarins eða setja fjárhag

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.