Fylkir - 01.01.1922, Síða 36
36
Af þessari töblu má sjá, að þyngd hvers fiskjar er að meðaltali %yh kg-
eða 5 pd., er þá auðreiknuð þyngd fiskaflans á árunum 1897—1912.
Ofangreind tabia sýnir, að frá byrjun þessarar aldar til 1918, hefur fisk-
aflinn aukist um nærri 60 af hverju hundraði.
Árið 1918 er þyngd alls síldaraflans aðeins litið yfir 20% -meiri en árið
1913 og aðeins 2/s þess, er þyngd síldaraflans var, árið 1916.
Útfluttar fiskiafurðir.
Framartrituðu til skýringar, set eg hér eftirfylgjandi töblur.
Qera verður ráð fyrir að minst helmingur þeirrar útfl. síldar, sem Verz'"
unarsk. geta um, sé útlendinga eign; en sú skýringin gerir ekki gi'ein
fyrir mism. á verðh. útfl. fiskjar og verðh. aflans í ofangr. fiskiskýrslom-
Mun því verðh. útfl. fiskjar fullhátt reiknað í eftirfarandi töblu, og sömrt'
leiðis þyngd hans.
SKR A.
Þyngd og verðhæð útfl. fiskjar og síldar, á árunum 1901—1916, seu1
útfl. gjald var greitt af (sjá 20. og 21 bls. Verzl.sk. ársins 1916).
Útfl. fiskur. Útfl. síld.
Ár. Þyngd, smálest. Verðh. þús. kr. Þyngd, smál. Verh. þús.
1901 13888 4070 — — 4208 739 —
1902 14809 4682 — — 4320 835 — "
1903 15559 4867 -- — 3594 444 — ■"
1904 14267 4867 — — 46280 1104 — ''
1905 16395 5117 — — 9117 1634 — "
1906 14706 5457 — — 18231 3079
1907 15625 5936 ■ — 19336 3061 — ''
1908. 15947 5494 — — 15866 2259 — ''
1909 19294 5840 — — ! 16694 1999 — "
1910 21972 6971 * — 13474 1608 — "
1911 27758 8992 — — 10488 1294 — "
1912 29262 9457 — — 11981 1897
1913 26399 9660 — — 18517 2532 — "
1914 24086 9735 — — 23576 3974
Saml.: 269967 smál. 91855 þús. kr. 176487 smál. 26459 þúsJ^j