Fylkir - 01.01.1922, Síða 37
37
Útfl. fiskur. Útfl. síld.
^r- f’yngd, smálest* Verðh. þús. kr. Þyngd, smál. Verðh. þús. kr.
1915 28739 14913 - — 34917 12675 — —
1916 30474 17415 — — 31657 14370 — —
Samlagt: 59213 smál. 32328 þús. kr. 66574 smál. 27045 þús. kr.
Wí miður eru þessar verðh. ekki í fullu samræmi við verðhæðir fisk-
ftflans og síidaraflans, á þessum árum, eins og sjá má af töblurn, sem
s*anda á 13. 14. og 17. bls. fiskiskýrslanna ársins 1916 (sjá hér á eftir).
^ii hægðarauka set eg hér eftirfyigjandi útdrátt:
Verðh.
útfl. fiskjar.
Samkv. Vsk.
^r- 1913 9660 þús. kr.
" 1914 9735 — —
" 1915 14913 — —
" 1916 17415 - -
Sa«ilagt. 51723 þús. kr.
Verðh. alls
fiskaflans.
Samkv. Fsk.
7671 þús. kr.
8129 - —
11750 — —
14528 — --
42078 þús. kr.
Verðh.
útfl. síldar.
Samkv. Vsk.
2532 þús. kr.
3974 - —
12675 — —
14370 — —
Verðh. alls
síldaraflans.
Samkv, Fsk.
375 þús. kr.
418 — —
2263 — —
4809 - —
33551 þús. kr. 7865 þús. kr.
Mistnunur á verðh. útfl. fiskjar samkvæmt Vsk. og verðh. fiskaflans sam-
va:mt Fsk. á þessum 4 árum er 9645 þús. kr.; en mismunur á verðh.útfl.
8l'dar samkv. Vsk. á sömu árum og verðh. síldaraflans samkv. Fsk. er 25
'n‘Hion 686 þús. kr. AIIs neniur mismunurinn á verðfy útfl. fiskjar og
s,idar á þessum 4 árum, samkv. Vsk. og verðh. fisk og síldarafians á sömu
ru,n samkv. Fsk., 35 milliónuni 37 þús. kr.
Ekkert heildar yfirlit yfir verðhæð útfluttra sjávarafurða, annað en það,
6,11 birt er á 25. bls. hér að framan, er að finna í hagskýrsium íslands,
S það yfirlit er ekki í fullu samræmi við þær verðhæðír aflans, senr fiski-
■* * 3 * S * 7 8 og hlunninda skýrslurnar gefa. Þannig er verðhæð útfluttra fiskiveiða
^Urða, nl. fiskjar, síldar og lifrar, á árunum 1913 og 1914, talin í Vsk. alls
’nillionir 641 þús. króna, en í fiskiskýrslunum er verðhæð alls fiskjar*
7 dar og lifraraflans, á þeim sömu árum, metin aðeins á 17 millionir og
Púsundir króna, þ. e. 11 'h million kr. minna en Vsk. segja verðhæð
• {iskjar síldar og lifrar hafa verið. Sömuleiðis segja Vsk. áranna 1915
8 1916 verðhæð útfl. afurða af fiskiveiðum (þ. e. fiskjar síldar og lifrar),
* a numið, fyrra árið, 30 millión 833 þús, króna, en seinna árið 35
^ !ián 285 þús. kr., alls 66 millión 118 þús. króna (sjá 20. bls. Vsk.
1916). En samkv. fiskiskýrslum sömu ára, nam verðhæð alls fiskjar,
ar og lifrar aflans, fyrra árið, 14 millionum 677 þús. kr., en seinna árið,