Fylkir - 01.01.1922, Síða 39
3g
tugi milliona úr fjárhirzlu ríkisins, til að viðhalda miklum skipastól
n8 niörgum þúsundum manna, þegar ekki fæst markaður fyrir aflan er-
endis og ekki gefur til veiða, heldur einnig til að taka í sína þjónustu
Ufn 9 þús., duglegustu manna og margar þúsundir kvenna á sumrum, ein-
^'tt um heyanna tímann og þar með gera sveitabændum ómögulegt að
anka Iandræktina og gæta búpenings eða færa ásauðum frá, eins og áður
Var siður. Það er óneitanlega hinni alt of djörfu, eða ógætnu, sjávarútgerð
j^ikið að kenna, að meir en þriðjungur landsrhanna hefur flutt til sjávar
P°rpanna og kaupstaðanna á sfðustu 30 árum og um leið hindrað, ef ekki
•Uað, framför landbúnaðarins, sem við afnám fráfæranna, sem nú eru
v'ða orðnar, tapar 8—10 millión kr. virði- af hollustu og beztu fæðu á
Veríu ári, og samtímis eykur innflutning útlendrar matvöru, vefnaðarvara
°8 niatvöru, ljósmetis og eldsneytis, munaðarvaranna og glysvarningsins,
aeui kaupstaðarbúar þykjast ekki geta án verið, og þar með leiðir inn í
audið hina svo nefndu »dýrtíð«, sem er ekki annað en eftirmynd af ó-
’ofslífj, eyðslusemi, launa hækkun og atvinnu stríði stórborganna erlendis,
e'ns 0g það var fyrir heimsófriðinn. Sú dýrtíð hlýtur að færa með sér
£efl'ngaþröng, örbyrgð og ótal örðugleika og hörmungar, ef þessu fyrir-
0rnulagi og þessari spilamensku eða óhófi heldur áfram; þó ef til vill
Ve,rði hér ekki eins og í útlöndum, þar sem ágirnd braskaranna, of vöxtur
_°rbórganna og atvinnuleysi verkalýðsins héldust í hendur, almennar blóðs-
u*kellingar né alsherjar stríð til að fækka hinum óþörfu og atvinnulausu
°8 halda valdhöfunum í völdum.
^er á íslandi, sem hvorki á skóga til bygginga né járnbræðslu verk-
. ”ðjur til skipasmíðis né kol eða steinolíu til eldsneytis, má sjávarútvegur-
n ekki sitja í fyrirrúmi fyrir landbúnaðinum, heldur standa í skjóli hans
8 aðeins njóta þeirrar hjálpar af ríkisfé eða almenningsfé, sem talsverð
iridi eru til að sjávarútvegurinn geti sjálfur endurborgað. Að þjóðin taki
^avarútveginn að sér og reki hann upp á sína ábyrgð, væri mesta óráð.
.n. Þjóðfélagið getur styrkt sjávar útvegsmenn til að sækja sjóinn, með
1 að bæta landhelgis-Iögin, t. d. friða alla flóa þannig, að landhelgislín-
j Se mæld fyrir annes þeirra, svo að útlendir fiskimenn fái ekki að fiska
j n a Hóum, allra sízt botnvörpungar, og þar með eyðileggja miðin, einn-
8 ”ieð því að tryggja vissan og góðan markað fyrir sjávarafurðir, betur
l( n,a er gert. Pað er þýðingarlítið að ieita markaðar hér á Norðurlönd-
^ > sem eru sjálf keppinautar Islands, nema menn vilji selja þeim alt í
þe”dur. Liklegustu markaðir fyrir íslenzkar sjávarafurðir verða: Rússland,
Vzkaland og Spánn, þarnæst Ameríka, einkum Canada, þ. e, Manitoba,
f I er*a o. s. frv. Undir eins og Hudsons flóa járnbrautin er byggð, geta
v endingar átt mikil og góð viðskifti við Canada og allt bendir til að hún
1 fullger innan skamms,
‘ifstandandi fjárkreppa, sem svo mikið hefur verið rætt um, stafar