Fylkir - 01.01.1922, Qupperneq 41
41
Hvað verzlun snertir þá hefur reynslan sýnt, að til þess að verða góðir
kaupmenn, þurfa menn að vera sérstökum hæfileikum gæddir, þar á meðal
góðri greind, ráðvendni og gætni og hafa margra ára undirbúning og æf-
'ng í hverri verzlunargrein sem vera skal. Þvi þótt frutn atriði verzlunar-
fræðinnar séu einföld, þá er oftast nær örðugt að ákveða, hvað sé hið
rétta verð vara og hvað skuli kaupa og selja og hvað ekki. Par verður
kaupmaðurinn að fara eftir eigin þekkingu fult eins mikið eins ög eftir
á'iti kaupenda eða vilja; því kaupendur sjálfir kaupa oft það sem er óþarft
°g hafa oftar en hitt minna vit á verðmæti vara en vanir kaupmenn. Öll
verzlun verður að vera frjáls innan takmarka laganna. Framboð og eftir-
•ókn verða jafnframt nytsemi varanna að skapa verðið. Samkepni og sam-
v'nna verða að fylgjast að hvarvetna; hvorugt er einhlýtt út af fyrir sig.
Sameignar hugmyndin nær aðeins til sömu réttinda til að lifa sér og öðr-
um til gagns, en alls ekki til að eyða fé sínu og annara til óþarfa. Sam-
ábyrgð í verzlun er hættuleg, eins og fjötur á hertnönnum í stríði. Það
má ekki leyfa hinum eyðslusama og lata að setja hinn sparsama og dug-
'ega á höfuðið.
Það dugar enn síður fyrir þjóðfélagið, að taka að ser verzlun á munað-
8r og óþarfa vörum, sem alls ekki eiga að flytjast inn í landið; því þann-
'g tekur þjóðfélagið þessar vörur undir sína vernd í stað þess að útrýma
Þeim alveg. Hættu minna er fyrir þjóðfélagið, að leggja háa tolla á allar
munaðarvörur og allar óþarfa vörur og láta lögregluna Sjá um að lögun-
U|u sé hlýtt, en leyfa einstaklingum að kaupa tilteknar upphæðir, undir
eftirliti lögreglunnar, upp á sína eigin ábyrgð, en ekki þjóðarinnar né með
samábyrgð kaupfélaga. En hreinasti og beinasti vegurinn er sá, að ceðri
sem lœgri komi sér saman um að útiloka allar munaðarvörur og óþarf-
Qr og ekki eyða einum eyri fyrir neitt sem þjóðin getur án verið, a. m. k.
bQr til hún er skuldlaus.
Um uppeldi ög skóla-frœðslu er óþarfi að segja mikið. Flestir vita að
uPpeldið mótar manninn og að almenn uppfræðsla er nauðsynleg eins og
r*ktun lands er nauðsynleg til þess að það beri góðan ávöxt; og flestum er
e'ns Ijóst, að uppeldi barna er langt frá því eins gott eins og það œtti
aí5 vera og þyrfti að vera, og að skólafræðsla er hér á landi enn í barn-
^mi. En líklega er ekki óþarft, að minna fólk á, að það er mjög a-
Samt verk að ala upp börn og að kenna vel, og einungis það sem'a að
^nna. Einungis góðir foreldrar geta gefið börnum sínum gott uppeldi,
stjúpar, fáar stjúpmæður og enn færri vandalausir geta það; og að
aenna unglinguin almenn fræði, er ekki lítt lærðra manna eða unglinga
'neðfæri; því það er ekki einungis uppfræðslan eða kenslan sjálf, heldur
Qginn og hið siðferðislega eftirlit á unglingunum, sem kennarinn þarf að
eysa vel af hendi. Einginn maður eða kona, sem er mjög gefin fyrir á-
enSi, tóbak eða aðrar óþarfar nautnir og ekki er ráðvandur og heiðarieg-