Fylkir - 01.01.1922, Síða 42

Fylkir - 01.01.1922, Síða 42
42 ur maöur, er hæfur til að vera barna eða unglinga kennari. Frá þessu sjónarmiði er kennarastaðan jafn örðug eins og prestsins, sem er, eða hef- ur verið, siðgætir og uppörfari alþýðu. Til barnakenslu munu kventnenn betur hæfir, yfirleitt, en karlmenn, og eins til að kenna ungum stulkum; enda ættu skólarnir að vera sérstakir fyrir stúlkur, eldri én 14 ára og eins fyrir pilta eldri en 14 ára. Verkleg kensla ætti a<5 vera samfara allri bóklegri kenslu, svo a<5 börn venjist á að vinna og fái ekki óbeit á vinnu, og námstíminn fyrir börn innan 14 ára, aldrei yfir 5 stundir á dag, né yfir 3 stundir á dag fyrir börn yngri en 10 ára. Langar setur á skólabekkjum eyðileggja heilsu ung- linga og gera þau dauf og sljórri til náms. Skólarnir ættu að vera fáir en góðir, og burtfararpróf alþýðuskóla og svo nefndra lýðskóla svo þung, að færri freistuðu þess, að ganga hinn svo nefnda »skólamentunar« veg, þar til skólarnir verða langtum verklegri og gagnlegri en þeir enn eru, nl. kenna unglingunum það, sem þeir þurfa að vita og kunna til að g^a orðið heiðarlegir og duglegir menn og konur. Ekkert ósatt, ósmekklegt né óþarft ætti að kenna' unglingum né börnum. Eins og uppeldi og fræðsla unglinga er afar vandasamt verk og ábyrgð- ar mikið, eins er stjórn hverrar þjóðar eða þjóðfélags afar örðugt og á- byrgðar mikið starf. Engir nema afburða menn, sem hafa einnig sérstaka mentun og æfingu í stjórnar störfum, eru hæfir til að stjórna. Þar af leið- ir, að svo nefnd lýðstjórn eða lýðveldi, er hið valtasta, ekki að segja versta, stjórnar fyrirkomulag, sem til er; því þar geta heimskir og óhlutvandir menn, og þeir eru ætíð margir til, tranað sér fram og sótt um völd og embætti, sem hyggnir og ráðvandir menn hika sér við að taka. Fáir ciga að ráða, einn að hafa æðstu völd og hann sá bezti, duglegasti og göfugasti maður, sem þjóðin á. Þessvegna er gamla reglan, að velja sér konunga a| beztu aðalsættum og láta þá hafa æðsta vald, þó fulltrúar þjóðarinnar ráð« með honum, hin vissasta regla og hið bezta fyrirkomulag, sem mannkynið hefur enn fundið. Lýðstjórn er sífeldum breytingum og byltingum undir- orpin og endar oft í harðstjórn eða óstjórn; því þar sem margir ráða. ræður enginn. ' --------------------------------- Iðnaður, listir og vísindi. Örfá orð um þessi málefni, verða að nægja í þetta sinn. Af töflunni á 25. bls. hér að framan, má sjá, að útfluttar iðnaðarvörur námu á árunum, frá 1901 til 1914, aðeins 280 þús. króna; þ. e. sem svar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.