Fylkir - 01.01.1922, Qupperneq 43
43
ar 20 þús. króna á ári til jafnaðar. Sýnir það, að iðnaður er hér á landi
^jög skammt á veg kominn. Helzti vísir til iðnaðar er tóvinnuverksmiðjan
‘Qefjun* og klæðaverksmiðjan við Álafoss, skinnaverkun nýbyrjuð hér á
Ákureyri og á Seyðisfirði og síldarbræðslan og lýsisbræðslan hér við Eya-
|jörðinn. Sápusuða og steinsmíði, eru enn varla teljandi, og múrsteinsgerð,
járnbræðsla og saltvinsla engin; en ekki er ólíklegt að þetta verði allt reynt
aöur langt um líður.
Usta-verk ýmsra ungra málara og myndasmíði ungra steinhöggvara, hafa
engið talsvert hrós bæði hér á landi og erlendis.
Rraun-visindum miðar hér fremur hægt áfram eins og von er til á ó-
r,ðarárum. Samt er ofur lítill visir til efna rannsóknarstofu nýlega kominn
''PP í Reykjavík. — Líklega kemur eðlisfræði-verkstofa innan skamms og
e’ra, sem. til raunvísinda rannsókna heyrir.
Mannalát.
^orvaldur Thoroddsen, merkasti jarðfræðingur íslands og frægur rithöf-
Undur, andaðist í Kaupmannahöfn s.l. haust. Er ómögulegt að telja hér
UPP öll heiðursmerkin og verðlaunin, sem hann hefur hlotið og allt lofið
á hann hefur verið hlaðið hér og erlendis. Lýsing hans á fslandi er
■ PJ°ðkunn og allt, sem hann ritaði, er prýðilega samið og oftast trúverðugt.
,rnr ellginn fslendingur ritað fróðlegri ferðasögur um ísland en hann,
j?an Eggert Ólafsson leið. — Dr. Kaalunds Iýsing á íslandi, samin á
°nsku, er hin eina, sem berandi er saman við nýnefnda lýsingu Thor-
°ddsens.
jWagnús Franklin f. 1881, lærður trésmiður, búsettur hér í bænum, hvarf
róðrarbát, eina nótt. s.l. sumar. Báturinn fanst morguninn eftir mann-
■au:
var
s- Er haldið, að Magnús hafi fallið útbyrðis og druknað. — Magnús
ágætur smiður, góður drengur og vinsæll.
. Bebensee, lærður klæðskeri, af þýzkum ættum, hvarf frá heimili sínu
tjl' ' bænum, eitt kvöld s.l. haust. Hann var nýlega komin úr kynnisför
*rændfólks síns í Hainborg, og hafði kvartað um lasleik í höfðinu und-
, arna daga. Bebensee var ágætur verkmaður, reglusamur og hvers manns
v S'idfi. Sakna hans allir, sem hann þekktu, einkum hornleikarafélagið. H. B.
ar Þess fyrsti tenor.