Fylkir - 01.01.1922, Qupperneq 44

Fylkir - 01.01.1922, Qupperneq 44
44 Guðmundur Sigurgeirsson, ungur bóndi á Vöglum á Þelamörk, drukn- aði af róðrarbát hér á firðinum, s.l. haust. Ouðmundur var góður bóndi og vinsæll. Jón Guðmundsson Seyðfjörð, drukknaði af róðrarbát hér á firðinum s '• vor. Hann var ungur, áræðinn og ágætur sjómaður. Jón Ólafur Guðmundsson, skipstjóri frá Hrísey, 32 ára að aldri, andað" ist hér á sjúkrahúsi Akureyri, 19. f. m. Hafði þjáðst af liðagigt um undan- farin ár. Var dugandi maður og vel metinn. Margrét Guðmundsdótlir, ekkja Jörundar bónda í Hrísey, seinna g'‘‘ Jóhánnesi Davíðssyni bónda í Hrísey, andaðist á sjúkrahúsi Akureyrar s.l- sumar. Margrét sáluga lætur eftir sig mörg börn, öll vel gefin, og er ðH* um harmdauði, er hana þekktu. Guðrún Sigvaldadóttir, ættuð frá Höfðaströnd við Skagafjörð, ckkja Ingvars Búasonar B. A., ættaðs frá Vestfjörðum, andaðist í Vionipeg sumar. Maður hennar, Jngvar, hafði hlotið hæstu einkunn í náttúruvísind- um, við háskólann í Vinnipeg litlu fyrir iok síðustu aldar, en dó fáun' árum síðar úr brjóstveiki. Ouðrún sáluga hafði gefið sig við bindindis líknarstarfi þau ár, sem hún lifði mann sinn og var virt og eiskuð hvar- vetna. Pétur Jónsson frá Gautlöndum, atvinnumálaráðherra, andaðíst s.I. nián- uð. ísland misti þar einn sinn vandaðasta og gætnasta stjórnmálaniann og leiðtoga. Akureyri og grendin. Það væri að bera í bakkafullan lækinn, að rita langt erindi um Akur- eyri og hennar áhugamál, t. d. rafveitumálið, kaupstaðar-kúabúið og óta fjárhags og útgjalda mál, sem jafnmargar nefndir annast, ásamt bæarstjór' anum sjálfum, Rafm.málið er útrætt og liggur í þagnargildi, síðan um lok síðasta árs, svo ekki er þörf að ræða það hér sérstaklega, ei heldur önnur mál b*af' ins. Til þess ættu hin tvö eða þrjú flokksblöð, sem hér eru gefin út, n- »íslendingur«, sem berst fyrir frjálsri verzlun, »Dagur«, sem berst fyr‘r samábyrgðar og iandsverzlun og »Verkam.«, sem berst fyrir hagsmunum verkamanna, að vera ein^er; enda hafa tillögur mínar, sem þessar línl,r rita, fært mér lítið annað í aðra hönd, á s.l. ári, en grófar, ekki að segja illyrtar ádeilur, andmæli, álas og jafnvel óvild ýmsra leiðandi niannf
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.