Fylkir - 01.01.1922, Qupperneq 45

Fylkir - 01.01.1922, Qupperneq 45
45 hér bæ, sem laun eða þóknun fyrir ómak mitt. Þess vegna v*ri það, að vinna fyrir gýg, að rita meir um áhugamál bæarins. Stærri hiöðin, sem bæarmenn gefa út fyrir 12 til 15 þús, kr. hvert — »Verkam.«: hostar víst talsvert minna -í- ættu að geta rætt þau mál og leiðbeint b*armönnum nægilega og eftir þeirra óskum. Það eru einungis nokkur atriði, sem hafa ekki enn komið á dagsskrá °g sem virðast liggja fyrir utan margra bæarmanna hugsanahring, en snerta meira og minna hag einstaklinga hér í bænum, sem eg vil minnast a Oieð fáeinum línum, ýmsra ástæða vegna. Akurlendið er til en jarðyrkjumennina og jarðyrkjuáhöldin vantar. Húsnæðisleysið er orðið tilfinnanlegt hér í bænum og öll líkindi til að "Usaleigan hækki innan skamms, til þess að borga áfallnar skuidir, að ^’nsta kosti rénturnar af þeim, og ýms önnur síhækkandi útgjöld. Óvíst ar að bærinn sjai sér fært, kostnaðarins vegna, að útvega »þúfnabanan« Pyzka, eða »átvaglið« (Fressmaschlne), til að plægja móana og mýrlendið l,er ofra og gera úr þeim samfeld tún, frá Bændagerði til Kjarna, og leigja Sv°. eða sclja á erfðafestu, dugandi mönnum. Það flæmi gæti framfleytt 00—150 fjölskyldum, ætlandi hverri 20—30 v. dagsláttur eða 6—10 hekt- ara' Þúfnabaninn kostar 40—50 þús. kr., eða álíka upphæð eins og »sprútt- '0«, sem fluttist inn til bæarins s.I. vor, kostaði (14 föt), að því er kunn- u8ir menn segja; en bæarmenn munu heldur kjósa gott munngát en vélar til jarðræktar, ef þeir eiga annarshvors án að vera, alveg eins og þeir I ' -----*—• — I' -------------- -- ----J ' ~fc> —~fc> Usu heldur að kaupa áfengi, ekki að tala um tóbakið og sælgætið, sem a síðustu árum hefur numið 150—180 þús. kr. á ári, að því er kunnugir aupmenn hafa sagt mér, hcldur en raforkuáhöld, sem ekki hefðu kostað j^'hið meira, en hefðu nægt 12 hundruð hestafla rafstöð, sem notaði Olerá ekna hjá Rangárvalla brúnni eða Tröllhyl. Margt er það, sem þyrfti að gera, og sem mætti gera, ef menn þættust afa efni til þess og kæmu sér saman um á hverju skyldi byrja. T. d. Jjyfftu götur bæarins ennþá dálítillar viðgerðar, áður en góðar vcrði. Sorp- augarnir standa er.n óáreittir, eins og vegavörður, fram við sjó og eitra ,ofbð þar og í nálægum húsum við flæðarmálið, þar sem börn leika sér *ði kvölds og morgna. Einnig hlýtur renslið frá þeim að vera miður holt glr smáfiskana, rauðsprettur og síld, sem synda upp að flæðarmálinu. u síld þykir mörgum svo mikið hnoss, að þeir borða hana hrúa með rauði. Ætli það sé ómögulegt að »barnaveikin« svo nefnda og »blóðeitr- uuin« °hr. . sem hér er ekki sjaldgæf, og skyldir kvillar, éigi upptök sín í þeim siður e*nindum, sem sorphaugar þessir og ill fráræsla frá húsum valda, ekki en húsakuldi, ryk og reykur af sverði og kolum, einkum þar sem *uir ofnar eru. Hugmyndin að koma upp safngryfjum í suðurbænum, 'öbænum og norðurbænum, einni í hverjum hluta bæarins, svo stórum u*gi til að rúma allan saur og ailt áburðar efni frá hverju húsi bæar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.