Fylkir - 01.01.1922, Side 46

Fylkir - 01.01.1922, Side 46
46 ins, sem ekki notar það sjálft til áburðar, hefur enn ekki komist í frain' kvæmd, þó ekki skorti verkvana menn, sem gætu búið þær gryfjur til, keyrara til að flytja áburðar efnið út, og kostnaðurinn færi að líkiiidun1 ekki fram úr 10 þús. kr. upphæð, sem Akureyrar búar hafa í vetur ey11 í Bíó-sýningar sjónleiki og dansa, það er eins og fólk hugsi minna uu1 ræktun landsins og heilsu barna sinna, heidur en um að skemta sér, Þ° skemtanirnar dragi fjáreyðslu og veikindi oftar en hitt í för með sér. Pa þyrfti líklega tvær heilbrigði-nefndir, þrjá bæarstjóra, sex lækna og a*' mennan bæarfund til að koma sorphaugunum úr vegi og steyptum safU' gryfjum upp, nema Ræktunarfélagið eða einhver auðmaður komi til sog' unnar. Líklega bíður þetta næsta árs; einnig viðgerð á framræslu-skurðin' um fyrir ofan bæinn. Ferðir um Eyafjörð. Fögur ertu fjallshllð. Gunnar á Hlíðarenda' Sá eg ei fyr svofagran farðargráð0, fénaður dreifir sér um grœna haSa’ á engjum blikar rósin fagurrfóða. J. H. Em ek hraðkviður hilmi að ni<xra’ en glapmáll um glöggvinga. EfliH- Orð Gunnars og Jónasar, um fegurð Hlíðarenda og sveitirnar þar í grel’ ’ mættu eins vel segjast um Eyafjörð og sveitirnar í grend við hann. r-, orð Egils koma mér x hug, hvenær sem eg flyt alvörufullt erindi og 111 búast við að orð mín verði vefengd og erindið forsmáð. Undireins og eg fekk ráðrúm til þess, um haustið 1914, þegar eg fyrst til Akureyrar, eftir rúmlega 40 ára dvöl í útlöndum, þar af yfir 1 París, reyndi eg að kynna mér á ný landslag, steintegundir og orkuliu sveitanna hér í grénd við fjörðinn. Sumar þeirra, nl. Hörgárdalinn, frau1 Eyafjörð, Þorvaldsdalinn og Svarfaðardalinn, hafði eg þekt á æskuáru mínum, en Höfðahverfið og Svalbarðs-ströndina hafði eg aldrei farið u|U> ei heldur þekkti eg Fnjóskárdalinn né Ljósavatnsskarð, nema hvað eg hafðí

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.