Fylkir - 01.01.1922, Síða 48

Fylkir - 01.01.1922, Síða 48
48 fjarðará, rétt fyrir framan hólana. Áin flutti þá um 10 tenm. á sek. og ga*> að því mér reiknaðist, ef stífluð rétt fyrir ofan þá og leidd þvert yfir nes- ið, sem gengur til vesturs, gefið á 18 m. fallhæð, á vetrum 600—700 hest- öfl rafm. til afnota þar í grendinni, eða sem nægir hahda 60—70 bxu&’ ætlandi hverju'm bæ um 10 hestöfl rafmagns og gerandi ráð fyrir að ain flytti einungis 6 ten.m. á sek á vetrurn, til jafnaðar. Villingadals eða Torfufellsá, flutti um sama leyti tæpa 2 ten.m. á sek.> en með þeirri fallhæð, sem hægt er að fá, sé hún tekin fram á dal leidd þaðan íram yfir hálsinn, mun mega fá úr henni 1200—1500 heatot rafmagns á vetrum, eða sem nægir handa 120—150 bæum; en dýrt yrð’ að virkja hana. Djúpadalsá flutti um sama leyti um 3 ten.m. á sek. getur, ef stífluð þar upp í hólunum. rétt við Dalsmynnið, gefið 500—60 hestöfl rafmagns. Er afar auðvelt að taka ána þar. En það afl nægir fyrlf 50—60 bæi. Skjóldalsá getur fullnægt fáeinum bæum þar í grendinni, en ekki skoðaði eg hvar yrði hentast að taka hana. Munkaþverá getur n#g einum 10—15 bæum, með litlum tilkostnaði, Finnastaðaá einum 6-" bæuin og Hrafnagilsá 3—4 bæum. Alls má fá úr Eyafjarðará, sé hún tekin fram við Hóla og einnig frair1 við Úlfá, og úr þeim þverám hennar, sem fiér eru nefndar, um 4000 hes öfl rafmagns og úr Núpá mun mega fá 200—300 hestöfl rafmagns sé hu11 tekin fyrir ofan fossinn, 1—2 tíma reið fram á Sölvadal. Sú orka tixgn Eyfirðingum fyrst um sinn, án þess þeir eyði einum eyri fyrir kol og stein olíu eða annað eldsneyti. Tvöfalt meira afl mun mega fá úr þessum áifj séu þær notaðar til fulls, þ. e. alt að 8 til 9 þúsund hestöfl rafmagns. Eins og eg hef getið um annarstaðar, mun mega fá nálægt 700— hestöfl úr Öxnadalsá og Bægisá, sé ánum veitt saman og Öxnadalsá st> uð rúml. 'h km. fyrir sunnan ármótin og leidd ofati í hvamm skammt fyrlf neðan brúna. Úr Hólafossi má taka afl sem nægir 9 bæum og úr Öxna dalsá má fá lalsvert afl að auki, sé hún stífluð þar fremra. AIIs munu ár11 ar í Öxnadalnum og Hörgárdalnum geta alið um 5000—6000 hestöfl, sel) fossar þeirra og þveránna notaðir. Það vantar þvi ekki orkuna í ÞeSSUI^ dölum, þó rbúar þeirra verði 4—5 falt fleiri en þeir eru nú. Hitt er n1,1< spursmál, hvenær dalabúar hafa, eða þykjast hafa, efni á að hagnýt3 6 aflið til herbergjahitunar, matsuðu, Ijósa og ýmiskonar smáiðju, sem reyns an sýnir mögulega og arðsama,—Skýring á því, hvernig mæla skuli vatnS afl og reikna út raforkuna, sem tilgreint vatnsafl getur gefið, einnig kostn ^ rafstöðva og s. frv., geta iesendur fundið í ritum þeim, sem á er m1 í fyrri heftum Fylkis. _ , í september mánuði fór eg hér út með firðinum að vestanverðu, út a skógsströud, til að sjá hvar líklegast væri að fá nægtir af kúfskeljum kalkbrenslu, eigi aðeins til áburðar heldur til bygginga. Hef eg áður gel
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.