Fylkir - 01.01.1922, Síða 56

Fylkir - 01.01.1922, Síða 56
56 * / samkvæmt útskýringu og ættfærslu Finns Magnússonar, tungúsískt orö, sem þýðir vindinn (sbr. Edda-Læren 2. Bd., útg. 1824). Þannig á Oðinn, æðsti guð Germana, að þeysa á sjálfum sér gegnuni heimingeiminn i í>e'r Guðbr. Vigfússon ík Powell láta Yggdrasil einnig tákna krossinn! Er nokkur furða þó franskir höfundar, eins og Victor Hugo, eða fræði' menn, eins og Pinot, geri fremur lítið úr þessum menjagrip germanskrar hugspeki ? Jafnvel Victor Rydberg getur ekki með allri sinni elju og skarp- skygni kotnið neinu viti í Völuspár Irásögnina um »Yggdrasil« og »aurs- Victor Rydberg játar, að »Yggdrasill tákni þar tré, en ekki hest, og það tré er festing himinsins, sem eins og mænir-ás, virðist halda hiniin' hvolfinu uppi; en þessi undra-meiður vex, segir sami höf, upp af þreniuf brunnum, n. I., Urðarbrunni, Mímis-brunni og Hvergelmi, og þessir brunn- ar eru hver upp af öðrum, segir V. Rydberg. Pess vegna vex »YggdraS' iIU ekki »upp«, heldur lárétt út í geyminn! Hvað hindrar tréð frá fallJ» segir Rydberg ekki. Ei að síður eru Rydbergs rannsóknir í gefmanskrt goðafræði, að öllu töldu, þær nákvæmustu, sem enn hafa verið g,erðan Rydberg, eins og flestir aðrir Eddufræðingar strandar hér og 'þar a blindskerjum rangra og sinekklausra orðaþýðinga. T. d. lætur hann P°r tákna guð þrumanna og eldinganna fremur en Ijóssins, eða Ijósið sjálft- Æsir verða freniur afburða menn en hin lífgandi heimsöfl; og þursar, eða jötnar, þeirra lifandi andstæðingar, fremur en hin eyðandi öfl heimsins- Hinar/röngu og smekklausu orðaþýðingar eru hæstum ótal, hjá íslenzkuin málfræðingum, jafnt sem útlendum. T. d. láta flestir málfræðingar, Þ- á. m. G. Vigfússon og Powell, orðið »luþr« í 2. og 5. stefi Gróttu saung5' ings, tákna kvarnar-stokk, eða kassa. í latnesku þýðingunni, hendingar' innar, »Leggjum luþr léttum steinum*, ritar Sv. Egilsson: »Ponemus caps°s lapidibus« o. s. frv. Luþr útleggst þar kassi, eða kassar. Gefi menn nú orðinu luþr, sömu meining í eftirfylgjandi vísu VafþrúðniS' máls, — »Örofi vetra áðr iörð væri sköpuð, | þá var Bergelmir borinn; þat ek fyrst um man, er sá inn fróði iötúnn | var á luþr lagðr.« þá meinar vísan: Eg man það fyrst, að hinn fróði jötunn, Bergehi',r (borinn áður jörðin var til) var lagður á kvarnar-stokk, eða kassa! Báðar þessar vísur verða skiljanlegri, ef menn gæta þeSs, að orðið luÞr’ er, að líkindum, afbökun af gríska orðinu, liþos, steinn og að orðið iötunn, cr ekki skylt sögninni að eta, heldur orðinu ótta, afturelding, og táknar eldhaf eða ljós-haf, sem skáldið lætur bylgja að, eða verða að steini. Germanskir eddufræðingar, hafa verið svo sokknir niður í norrænar ýskur, að þeir hafa eins og gleymt því, að forn-íslenzkan eða norr*nal1 er að miklu leyti af suðrænum og austrænum toga spunnin, og mörg orð, sem eru náskyld og samstofna við grísk og latnesk orð, ek
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.