Fylkir - 01.01.1922, Side 61

Fylkir - 01.01.1922, Side 61
61 segulstáli og sem leikur sér i norðurljósa sveigunum, sem ktyna eða girða norðurskaut jarðarinnar jafnt sem suðurskaut- Það afl óska eg að uppvaxandi kynslóð læri að nota betur ^ér á landi, en nú lifandi menn" eru líklegir til að gera, svo áður en 25 ár eru liðin, verði búið að beizla fossa Jökuls- ar og Pjórsár og rafhita og lysa hvert einasta heimili íslands. óska að alþýða geri þetta fyrir sitt eigið fé, en ekki útlent 'árisfé. Pað er mögulegt, með því að spara jafnháa upphæð, Se>n farið hefur á síðustu 7 árum, fyrir áfengi, tóbak, sælgæti °g ýmsar óþarfar vörur; og eg vona að leiðandi, þroskaðir ^enn jafnt sem uppvaxandi menn, velji þennan veg, sem leið-, 'r til heilbrigði og lifs, fremur en þann, sem leiðir til eymdar °g dauða. Eg læt þess getið, að eg mun ekki óbeðin né ólaun- Qður fiytja það erindi ofíar, sem eg hef reynt að flytja síðustu ár, en sem leiðandi menn hafa jafnharðan dauðadæmt eða t°rsmáð. Eigi heldur mun eg rita framar, óbeðinn og borg- Unatlaust, í blöð þessa bæar, sem eg hfcf dvalið í síðustu Tí ^in. Eg hef hvorki efni á né upplag til þess að jagast vicf ^nn. En um leið og eg segi það, læt eg menn vita, að eg s*end við alt, sem eg hef ritað og tek ekkert af því aftur né e'dur bið eg neinnar afsökunar á því, þótt eg hafi varið mann- Urð mitt og málefni, þegar mér var brugðið um »ósanninda Þv0etting« og »blekkingar«, og eg fullvissa menn um, að ef á ^js er leitað enn og mínar beztu tilraunir óvirtar, eins og örþrif eöa heimska væru, mun eg verja skoðanir mínar í þeim efn- ti! hins ýtrasta og eigi heldur leyfa að 'áliti reyndra vina Se ötnaklega hallað. Hinsvegar mun eg ekki skipta mér neitt Þeim málefnum framar, sem mér er ekki gefið neitt Utllboð til að vinna; og eg bið menn að afsaka, ef eg hef staffað meir en mér var skyldugt, í þeirri von, að það ,^r‘ árangur að mér lifanda og að félk hér norðanlands, ^hkum hér á Akureyri, mundi meta uppgötvanir nútímans nóg 1 að nota orku landsins til húshitunar jafnt sem til Ijósa, og eyða fé sínu eins til munaðar eins og það hefur gert. vísa lesenduin til ritgerða minna í Akureyrar og

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.