Fylkir - 01.01.1922, Side 62

Fylkir - 01.01.1922, Side 62
62 Reykjavíkur blöðunum á síðustu 7 árum og til ritlinganna, sem eg hef gefið út hér á Akureyri og býð andstæðingum að sýna, ef þeir geta, hvar eg hef gert mig sekan í sósannindum* eða »blekkingum«, þar sem úm húshitun með rafmagni, ðldu með vatnsafli, var að ræða. Eg mun síðar sýna, ef kringun1' stæður ieyfa, að verkfræðingar íslands hafa farið þar með vill' andi og afvegaleiðandi frásagnir, sem ekki eru aliar fákænskU þeirra einni að kenna. F*að sem eg hef ritað um rafveitu Ak' ureyrar stendur, þ. á. m. greinin í 57. tbl. »ísl.«, sömuleið's svar mitt í 60. tbl. »ísl.«. Reynslan mun sýna áður en mjög langt líður, að tillögur mínar og aðvaranir voru ekki »vit!ausar« né óþarfar. En eS vil ekki eyða fleiri orðum á menn, sem leika sér að lýgW1 eins og tabli, forsmá raunvísindaleg sannindi, eigin hagsmun0 vcgna, og svívirða minar ýtrustu tilraunir, að vinna alþý^11 verulegt og varanlegt gagn. Akureyri, 24. De*. 1921. Frimann B Arngrímsson. Sögubrot. * ’ Hennar hátign R. O. N. A. Ráðdeild og: sparsemi. Ef nýa sönnun þyrfti á því ráðdeild og sparsemi ríkja hér á Akureyri, þá þarf ekki lengra a fara en að benda á gjörðir raforku-nefndarinnar á síðustu 3 árUiU’ Á þeim árum hefur hún horfið frá að byggja raforkustöð til u1^ suðu, jafnt sem til ljósa og smáiðju, þó sú stöð hefði fengist fyr‘r eina millión kr. eða minna. Hefur fyrir 2 árum rúmlega hafua tilboði ameríkansks raforkufélags (The International Genera! Electnc

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.