Fylkir - 01.01.1922, Page 64

Fylkir - 01.01.1922, Page 64
64 kosta fob, New York City, vatnstúrbínur og raforkutæki öll, sem þyrítl til 1200 h.afla rafstöðvar (afiið notað 12 klst. á sólarhring), er notað' Qlerá stiflaða annaðírvort við Rangárvalla brúna, eða upp hjá Tröllbyl einnií álit þess um hve mikið mundu kosta öll raforkutæki, vélar og áhöldj er þurfa kynni við 6000 t.hestafla rafstöð, sem notaði Fnjóská stíflaða út * Dalsmynni, og hef ennfremur útvegað dbyggilegí tilbofl þessa félags, selja Akureyrarkaupstað ofangreind raforkutæki, maskínur og áltöld, vl‘ þá giidandi verksmiðjuverði; og þar eð starf þetta hefur kostað mig ta's' verða fyrirhöfn, tíma og peninga, þá óska eg að bæarstjórn Akureyrar greiði mér sæmilega borgun fyrir að hafa útvegað ný-nefnda áætlun od nýnefnt tilboð, sem eru skráð í skjölum þeini, er nefnt félag sendi méö d. s. 29. og 30. sept. f. á., og sem eg sýndi rafveitunefnd Akureyrar und,r eins og þau komu nrér í hendur snemma s.l. vetur og sem eg áfhenti s.l- vor, á skrifstofu bæarfógetans, þar sem þau eru geymd ásanrt bókum tve»m» er fylgdr^-og merkt ásamt þeim, 500 A, og 500 B. . Upphæðin, sem eg óska, að bæarstjórn Akureyrar greiði mér fyrir ný' nefnd störf, er 500 húndrud til eitt þúsund krónttr, og auk þess óska e& að bæarstjdtarin sendi ofangreindu félagi nreð ávísun 2500 krónur, ekk' minna en tvö þúsund krónur, fyrir ómak sitt að útbúa ofan nefnda áæth"1 eða álit, og meðfylgjandi tilboð, einnig þakki félaginu fyrir sína góðfúsU og mikilsverðu aðstoð. Borgunin tii félagsins óska eg að greiðist Ragn*|'1 Ólafssyni, kaupmanni og konsú), til yfirfærslu, því það var einkum fyrU hans forsjálni og tíltrú, að eg gat útvegað riefnda kostnaðaráætlun, nreðfylgjandi tilboð. Virðingarfyllst. Akureyri 18. Okt. 1921. Frimann B. Arngrímsson. Bréfið var lesið upp að kvöldi sama dags á bæarsfjórnarfundi 1 flestra bæarfulltrúa áheyrn. Að því upplesnu ályktaði fundurinn 1 einu hljóði, að vísa bréfinu til rafveitunefndarinnar og fundarstj°rl O. C. Thorarensen, afhenti Jóni Sveinssyni bæarstjóra bréfið. ^11 hann tók við bréfinu og stakk því glottandi í vasa sinn, með Þeirr| ummælum, að það þekktist ekki í víðri veröld að raforkufélagi v®r) borgað fyrir annað eins og hér ræddi um, bærinn hefði ekki te til þess; menn þyrftu »ekki að taka orð Frímanns of ,alvarlega«- 30. Jan. s.l. neitaði sami J. S. bæarstjóri, í tveggja votta viður vist, að greiða ofannefndu raforkufélagi neina borgun fyrir starf sitt > en kvað ekki ólíklegt að rafveitunefnd bæarins mundi vera fáanltó

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.