Fylkir - 01.01.1922, Qupperneq 65

Fylkir - 01.01.1922, Qupperneq 65
65 til að greiða mér »hæfilega upphæð,« eins og hann hefði sagt 1 bréfi sínu, d. s. 9. Nóv. 1920. Þarf eg að geta þess, að mér hefur ekki enn komið nein pen- lngaleg borgun frá rafveitunefrtdinni, eða nefndum Jóni Sveinssyni bæarstjóra. Paðan af síður hefur rafveitunefndin tilkynt mér, að hún findi sér skylt að greiða ameríkanska félaginu þá upphæð, sem eg blnefndi, n.l. 2000 — 2500 kr. (þ. e. 400 — 500 dollara, dollarinn á 4 kr.), sem þóknun og vott um þækklæti sitt fyrir'félagsins góð- lnsu hjálp og mikilsverðu upplýsingar um kostnað raforkutækja lyrir raforkustöðvar handa þessum bæ. Pað er óefað ráðdeild og sparsemi rafveitunefndarinnar, fult eins mikið, sem varfærni og ^0rsjálni bæarstjórnarinnar, sem kemur hér í Ijós, ásamt virðingu ^vortveggja á tilraunum mínum að greiða fyrir byggingu raforku- stöðvar, sem gæti gefið bænum, eigi aðeins nægan hita, til mat- Snðu heldur einnig til herbergjahitunar, jafnt sem afl til ljósa og smá- ’ðju, og sem gæti sparað bænum kolakaup og orðið honum til Irambúðar. 28. Marz 1922. F. B. A. Margt er líkt með skyldum. Suemma veturs 1894, hafnaði bæarstjórn Reykjavíkur, að ráði sUmra kennara við mentaskólann, og undirlagi kola og steinolíu- tilboði Ameríkansks raforkufélags (The Thomson Houston I. l7 Co.) að selja bænum Reykjavík öll raforku-áhöld (nema vatns- lól og vatnspípur) til að lýsa götur bæarins, tífalt betur en pær vOru lýstar þá, nl. með 300—16 kl. glólömpum, eða þeirra ígildi j staerri lömpum, fob. New York City, á 2500 dollara, þ.e. tæpar p? þúsund krónur, (sbr. 49. tbl. «Fjallkonan», útg. 13. Des. 1894). ®sta haust, 1895, hafnaði bæarstjórn Reykjavíkur, einnig tilboði nska rafm.félagsins, The Ceneral Electric Co., f Lundúnum, Engl., selja bænum öll raforkulæki til að lýsa íbúðarhús og götur ®®rjn$, fyrir 3000 pund sterling (54 þús. kr.), sbr. «Fjallk.» 1895. Sú stöð, ej se{f skamt fyn’r neðan Skorarhylsfossinn, hefði getað ÍJt 500 h.öfl rafmagns, til bæarins og líklega ekki þurft að kosta ^ 'kið yfír 200 þúsund kr. Reykjavík hafnaði einnig þessu boði og ,0rgaði hvorugu félaginu neitt fyrir áætlanir sínar og tilboð, né e dur greiddi bærinn mér neitt fé fyrir ómak mitt og fyrirhöfn. F.B.A, =*=«=*= 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.