Fylkir - 01.01.1922, Síða 70

Fylkir - 01.01.1922, Síða 70
70 kol) og úrölsk kol, og beztu þýsk kol um 8000 hitaein. í hverju kg.J beztu Pennsylvaniu kol og góð þýsk kol geima um 7500 hitaein. í hverju kg.; Koks geymir 7000 hitaeiningar í hverju kg.; >Sinter kuK eða MaskinU kol, 6600 hitaeiningar; (sbr. Haandbog for Maskinmestre útg. Kaupmanna- höfn 1917, bls. 123 og 125); miðlungs brúnkol, aðeins 5000 hitaeiningar J hverju kg. til jafnaðar. Þur viður (brenni) geymir um 4000 hitaeininga'' 1 hverju kg. og mór (svörður; 2000 til 4000 hitaeiningar, að meðaltali 3000 h. e. í hverju kg. (sbr. Brockhaus Konv. Lex., VIII. bd., 1008—1009 bls.)- Hvorki Pennsylvaniu kol né Wales kol, né kol frá Úral-fjöllum, flytjast liingað og eru notuð hér á landi sém ofnkol; það er mestmegnis lakar' kolategundir, sem hér seljast til heimilis nota, svo ekki þarf að gera r*’ fyrir að þau geymi til jafnaðar meir en 6000 hitaeiningar, f hverju kg. e®* að meira en 3000 hitaeiningar nýtist úr hverju kg„ sem brent er í stofuofnuru- Á 99. bls. í 6. h. »Fylkis<, er þess getið, að samkv. rannsóknum gerðu»' við lllinois háskólann á síðustu árum, þá gefi hvert pund kola, sem brenn* er þar í landi, í eimkatla ofnum, þann hita, sem nægir til að breyta 4 0 7 pd. vatns í gufu, með suðuhita og undir vanalegri loptþrýstingu. Me öðrurr^ orðum, hvert kg. þeirra kola þannig brenht, gefur til afnota þ*n" hita, seni nægir til að breyta 4—7 kg. vatns í gufu með suðuhita og und,r vanalegri loptþrýstingu. Petta hitamagn smasvarar 2544 til 4425 hitaeininí* um. Beztu kola tegundir þar gefa því til afnota 4452 hitaein., en laka'1 kola tegundir aðeins 2544 hitaeiningar, Er því ekki líklegt að meir en 3ý0 hitaeiningar fáist til jafnaðar úr ofn-kolum brendum í stofuofnum, þó góð,r séu. Samkvæmt ábyggilegum vísindaritum nýta góðir stofuofnar ekki )4,r 50°/o hitans, sem kolin geyma, þó sumir miðstöðvar-ofnar nýti 60°/o, jatn’ vel 66% hitans. Ofangreind nýting er mun lægri en J. Þ. gerir ráð fy"‘' í grein sinni »Orkulindir á Íslandí«, á 95. bls., þar sem hann gcrir ra fyrir að 3650 hitaeiningar fáist til jafnaðar úr hverju kg. ofnkola, brenduu' í vanalegum stofuofnum og ofnkolin, segir hann, geytni 7000 hitaeining*1 á hverju kg., sjá 93. bls. sömu greinar, að eg ekki nefni fullyrðingar ?• kcnnara, um hitamagnið í ofnkolum og nýtingu þeirra í vanalegum ofnU"1 (sjá 22. og 23. tbl. »Í*I.« 1915). Hann gerir ráð fyrir að 5250 hitaeining*1 nýtist úr hverju kg. kola, sem brennt er í vanalegum stofuofnum. Þei'" staðhæfingum svaraði eg hið sama haust og þarf ekki að endurtaka þa svar. Sé herbergið aðeins 12'h ten.m. (50 ten. áln.) á stœrð, vcrður orkn' þörfin 'lt minni en íyrir 15 ten.m. herbergi; nl. til hitunar um 175 bita ciningar á hverri klukkustund, þ. e. 1.5 millíón hitaeiningar á ári. Er Þ* álíka hitamagu eins og fæst úr 2500 ha.st. rafmagns með 95% nýtíng"; og áiíka hitamagn eins og fæst úr 500 kg. vanalegra ofnkola, brendum stofuofnum, sem nýta allt^að, en ekki yfir 50% hitans í kolunum. Til matsuðu þarf 2.4 kwst. rafmagns (rúmlega 3 ha.st.) á mann á *
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.