Fylkir - 01.01.1922, Side 73

Fylkir - 01.01.1922, Side 73
73 kr. hestaflið um árið, þ. e. á rúml. 20 til 27 kr. hvert kw. — Þetta er við stóriðju-ver, sem nota mikið afl. —í ritgerð sinni >OrkuIindir á íslandi«, •10. bls., getur J. Þ. verkfr. þess, að samkv. skýrslu W. Palmers, hafi raf- niagnið selst við 15 stóriðju-ver í Svíþjóð, á 30 til 55 kr. hvert kw. um árið, Báðar þessar tölur eru Iægri en þarf tii að keppa við kol og stein- °líu með ofangreindu verði, sé pössun ofna og steinolíu-Iampa metin eins og áður er sagt. — O. Eggerz sýslumaður getur þess í ritgerð sinni, »Vatnsorka landsins og hagnýting hennar«, sjá 50. og 54. bls,, að sam- kvæmt skýrslum eftir’ visindamanninn Arrhenius, rituðum árið 1900, hafi 'iieðal stofnkostnaður erlendra orkuvera, með 4000 h. ork. til jafnaðar, verið 250 kr. á hverja h.orku að meðaltali við orkuver, sem höfðu 70 nietra fallhæð, og kostnaður aflsins um árið hafi verið á aflstöðinni kr. 50 livert kw., en í 10 til 20 km. fjarlægð 60 kr. 20 au. Þar sem fallhæðin var aðeins 30 metrar var stofnkostnaður 300 kr. á hvert hestafl; en árskostn- aður 56 kr. 80 au. hvert kw. við orkuverðið sjálft. Á 56. og 57. bls. sömu ritgerðar, stendur eftirfylgjaiidi málsgrein ; >í 12, tbl. >Morgunblaðsins« (1907) skýrir norska rafefna-iðnaðar h/f. frá Því, að 220000 h. orkur í Rjúkan, kosti 15 kr. 47 au. t.h. orkan við frum- stöðina (in. ö. o. nálega 21 kr. á kw.) um árið, og eftir að búið er að leiða orkuna yfir 110 km. vegalengd, kostar hún 25 kr. 32 au. á h. orku (eða 34 kr. 40 au- hvert kw.) um árið.«^- Við þá leiðslu 'yfir 110 km. rýrnaði orkan um 20°/o. Af þessum tilvísunum geta menn séð—og hver sem hefur fossanefndar- a,it meiri og minni hlutans getur lesið þær þar — að Norðmenn, grann- Þjóð íslendinga, hafa fyrir 15 árum síðan, sýnt og sannað að mögulegt ,var þá við stór orkuver, eins og Rúkjanfoss-verið, (sem hafði tvöhundruð °g tuttugu þús. h. orku kraft), að ala rafmagnið fyrir 34 kr. 40 au. hvert um árið, í 110 km. fjarlægð við orkuverið sjálft. Það er upphæð, sem er ekki liærri en kostnaður þeirra kola og steinolíu, sem þarf til nægilégrar hitunar og lýsingar á hvern fullorðinn, þó kol seljist á 25 kr. smálestin °g steinolían 10 au. pundið; og nýnefnd upphæð er 20 kr. lægri en k°lahitun og steinolíu ljós kosta á mann um árið, sé viðhald og pössun °ina og lampa, metin 20 kr. á ári. Með öðrum orðum, rafmagnið hefur Vertð alið i Noregi fyrir 15 árum, svo ódýrt að ekkert eldsneyti gat kePpt við það til herbergjahitunar og matsuðu hvað þá til smáiðju og Ijósa) Se hreinlœti og timasparnaður metin til peninga. Hafa verkfr. íslands, einkum þeir J. Þ. ogO.J. Hliðdal, ekki vitað þetta ? Rða hafa þeir vísvitandi dregið dulur á það og um leið þóknast kola og steinolíusölum og hálpað gróðafélögum útlendum jafnt sem innlendum t’l að ná ýfirráðum yfir dýrmætustu orkulindum landsins? Svo virðist af ritgerðum þeirra J. Þ. og G. J. H., frá því árið 1913 til arið 1919, að þeir hafi álitið herbergjahitun með rafmagni ógerlega hér á 6

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.